Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

10. febrúar 2020 : Fermingarfötin 2020

Úrvalið af verslunum fyrir unga fólkið hefur aldrei verið meira en í Smáralind í dag. Það kemur sér vel þegar fermingarbörnin og fjölskyldur þeirra vilja dressa sig upp fyrir stóra daginn.

Sjá alla fréttina

6. febrúar 2020 : Hvað á ég að kaupa á Tax Free? (Förðunarfræðingur mælir með!)

Nú standa Tax Free-dagar yfir í Hagkaup í Smáralind til 10. febrúar. Vantar þig nýjan maskara eða ertu að leita að besta farðanum? Förðunarfræðingur Smáralindar mælir hér með því allra besta í bransanum.

Sjá alla fréttina

3. febrúar 2020 : „Hygge“-leg ný húsbúnaðarlína Søstrene Grene

Ný húsbúnaðarlína frá systrunum er komin í verslunina í Smáralind og við gætum ekki verið spenntari. Hér eru okkar uppáhöld úr línunni.

Sjá alla fréttina

31. janúar 2020 : Götumarkaður og útsölulok

Nú er hægt að gera ótrúlega hagstæð kaup á Götumarkaði í Smáralind. Hér eru nokkrar perlur sem vert er að tékka á.

Sjá alla fréttina

29. janúar 2020 : Steldu stílnum (og sjáðu geggjaðar buxur á 2.000!)

Stílisti Smáralindar skrapp í H&M og valdi brot af því besta úr búðinni. Margar flíkurnar litu heldur betur kunnuglega út. Ef þú heillast að tískuhönnun Isabel Marant en líkar ekki verðmiðinn, þá er heimsókn í H&M í Smáralind málið.

Sjá alla fréttina

28. janúar 2020 : NÝTT Í ZARA

Það bregst ekki að tískurisinn Zara er með puttann á tískupúlsinum. Ef þú vilt forvitnast um það sem verður heitt á komandi misserum er nóg að kíkja í heimsókn í Zara í Smáralind. Hér er brot af því sem er nýkomið en nýjar sendingar koma í verslunina á fimmtudögum.

Sjá alla fréttina

23. janúar 2020 : Partý, partý!

Hvort sem þú ætlar á Þorrablót um helgina eða hyggst gera þér annarskonar dagamun þá erum við með úrvalið þegar kemur að sparigallanum. Þessa dagana streyma inn nýjar vörur í verslanir Smáralindar en einnig er hægt að finna fjársjóði á góðum díl á útsölunni sem fer að líða undir lok.

Sjá alla fréttina

21. janúar 2020 : Klassísk kaup

Einn fylgjandi okkar á Instagram óskaði eftir því að vita hvað væri ómissandi í fataskápinn. Hér eru ráðleggingar stílista Smáralindar, sem hefur reynt allar þessar vörur á eigin skinni.

Sjá alla fréttina

16. janúar 2020 : Útsölugersemar

Þessar gersemar eru á óskalistanum okkar og svo heppilega vill til, líka á útsölu.

Sjá alla fréttina

14. janúar 2020 : Heitustu gallabuxurnar í dag og allt sem þú þarft til að poppa upp á fataskápinn

Vortískutrendin sem hægt er að byrja að tileinka sér eru beinar gallabuxur, sem ganga í endurnýjun lífdaga, og leðurlíki í allskyns útfærslum og litum. Stílisti Smáralindar fór á stúfana og kynnti sér málið. Hér er allt sem þú þarft!

Sjá alla fréttina

9. janúar 2020 : Steldu stílnum frá Golden Globes

Hæfileikaríkustu leikkonur samtímans voru samankomnar á Golden Globes hátíðinni á dögunum. Fjölmiðlar gerðu mikinn mat úr því, að vanda, hver hafi verið best klædd og hver ekki. En við ætlum að stela förðunarlúkkinu frá þeim gullfallegu Zoë Kravitz og Joey King sem voru einstaklega smart að okkar mati.

Sjá alla fréttina

6. janúar 2020 : Billie Eilish-vörur í H&M

Sjálfbær hönnunarlína Billie Eilish fyrir H&M er komin í verslunina í Smáralind.

Sjá alla fréttina

3. janúar 2020 : Hvað á ég að kaupa á útsölunni?

Ekki kaupa bara „eitthvað“ á útsölunni. Það eru klassísk byrjendamistök. Hér er nokkuð sem við mælum heilshugar með að fjárfesta í á útsölunni í Smáralind.

Sjá alla fréttina

12. desember 2019 : Aðventan verður notaleg í Smáralind

Það verður notaleg jólastemning í Smáralind í desember. Jólasveinarnir koma í heimsókn alla daga fram að jólum og heilsa upp á gesti. 

Sjá alla fréttina

10. desember 2019 : Pakkajól Smáralindar

Láttu gott af þér leiða fyrir jólin og gefðu eina auka jólagjöf og settu undir jólatréð í Smáralind. Við tökum við gjöfum til 23. desember.

Sjá alla fréttina

22. nóvember 2019 : Extra sæt partýtrix

Hér eru leyndarmál förðunarmeistara sem gerir okkur extra sætar og lætur förðunina haldast á sínum stað fram á rauða nótt.

Sjá alla fréttina

21. nóvember 2019 : Hér er jólapartý með Emmsjé Gauta

Það verður jólapartý laugardaginn 23. nóvember kl. 14 þegar Emmsjé Gauti tendrar ljósin á jólatrénu í Smáralind. 

Sjá alla fréttina

20. nóvember 2019 : Jólafötin á krakkana

Hér fer enginn í jólaköttinn ef við fáum einhverju ráðið. Skoðum saman brot af því besta í jólafötum fyrir uppáhaldsfólkið okkar.

Sjá alla fréttina

19. nóvember 2019 : Steldu stílnum

Johannes Huebl er líklega þekktastur fyrir að vera eiginmaður stílstjörnunnar Oliviu Palermo. Fyrirsætan fagra er þó fyrirmynd á eigin forsendum og slær ekki feilnótu þegar kemur að tískunni. Klassískur stíll hans er vel þess virði að stela, hér koma nokkur tips.

Sjá alla fréttina

18. nóvember 2019 : Jóladressið

Jóladressin eru mætt í öllu sínu veldi í verslanir Smáralindar. Sléttflauel, blúndur, glimmer og glans og auðvitað rauði liturinn verður enn á ný staðalbúnaður yfir hátíðarnar.

Sjá alla fréttina

13. nóvember 2019 : Stjörnusminka mælir með bestu snyrtivörunum

Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir er ein allra reyndasta sminka landsins. Hún hefur unnið við kvikmyndir, auglýsinga- og tískumyndatökur um árabil og með þeim allra bestu í bransanum. Á dögunum farðaði hún fyrir jólasjónvarpsauglýsingu Smáralindar sem frumsýnd verður fljótlega. Því var ekki úr vegi að nota tækifærið og spyrja hana spjörunum úr um uppáhaldssnyrtivörurnar hennar.

Sjá alla fréttina
Síða 12 af 17