Leigurými í Smáralind

Með fyrirspurn um leigurými er nauðsynlegt að senda viðhengi sem inniheldur upplýsingarnar sem taldar eru upp í listanum hér að neðan.

 • Nafn verslunar
 • Kennitala verslunar og heimilisfang
 • Eigendur verslunar (hluthafar) og eigið fé
 • Rekstrar og söluáætlun verslunar
 • Hugmyndir að stærð verslunar
 • Flokkun. Dæmi: Fataverslun, skóverslun, gjafavara, veitingar, o.s.frv.
 • Almenn útskýring á vörumerkjum og vöruframboði
 • Helsti markhópur
 • Er rekin samskonar verslun annars staðar á Íslandi eða er fyrirhugað að reka slíka verslun, þá hvar?
 • Helstu samkeppnisaðilar
 • Verð- og vörumerkjastefna leigutaka ásamt auglýsinga- og markaðsplani sundurliðað eftir mánuðum

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband við leiguteymi Regins  og þér verður svarað við fyrsta tækifæri.


Fyrirspurn

Nauðsynlegt er að fylla út alla reitina hér að neðan.

Til að fyrirbyggja ruslpóst: