Kaupa Gjafakort

Gjafakort Smáralindar er einföld og þægileg leið til að gefa gjöf sem hentar við öll tækifæri. Gjafakortið gildir í öllum verslunum og veitingastöðum Smáralindar nema Vínbúðinni. Gjafakortið er hægt að setja í Apple og Android símaveskið þannig að hægt er að borga með því í gegnum símann og það gleymist aldrei heima.