Gjafakort Smáralindar

Gjafakort Smáralindar er einföld og þægileg leið til að gefa gjöf og hentar vel sem brúðargjöf, útskriftargjöf, afmælisgjöf, starfsmannagjöf, vinagjöf eða hvaða tilefni sem er. Allir finna eitthvað við sitt hæfi í fjölbreyttum verslunum Smáralindar.

Þú getur keypt gjafakortið á einfaldan hátt hér á vefnum eða á þjónustuborði Smáralindar á 2. hæð. 

Ertu að huga að gjöfum fyrir starfsfólkið þitt?

Gjafakort Smáralindar er tilvalin gjöf til starfsmanna, hvort sem um er að ræða afmæli, tækifærisgjafir eða jólagjafir. Með gjafakortinu getur starfsmaðurinn valið sjálfur sína gjöf í fjölbreyttum verslunum okkar. Vangaveltur um hvað skuli gefa hverfa og ákvörðunin verður einföld og árangursrík.

Hafðu samband við þjónustuborðið í síma 528 8000 eða með tölvupósti á gjafakort@smaralind.is vanti þið aðstoð við að kaupa gjafakort.