Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

Hér eru flottustu sumarjakkarnir - 10. júní 2021

Nú er tíminn til að leggja svörtu yfirhöfnunum og taka fram ljósa og létta jakka og frakka. Á HÉR ER finnur þú brot af því besta af tískupöllunum og úr verslunum Smáralindar. 

Sjá alla fréttina

Hér eru sætustu sundfötin fyrir sumarið - 9. júní 2021

Hvort sem þú fílar klassískan sundbol, krumpubol í anda níunda áratugarins eða pínulítið bandabikiní þá finnur þú úrvalið af sundfötum hér í Smáralind.

Sjá alla fréttina

Hér er ný og spennandi Galleri Sautján - 5. maí 2021

Galleri Sautján hefur fært sig um set í Smáralind og opnaði á dögunum nýja og stórglæsilega verslun á 2. hæð á milli Vila og Air. HÉR ER tók púlsinn á því nýjasta í versluninni. 

Sjá alla fréttina

Hér er tískulitur sumarsins 2021 - 28. apríl 2021

Heitasti liturinn í sumar boðar bjartari tíma og hann er áberandi í verslunum Smáralindar þessa dagana. Sjáðu allt um tískulit sumarsins á HÉR ER!

Sjá alla fréttina

Hér er páskaföndur og fínerí - 25. mars 2021

Við ferðumst innanhúss þessa páska og því ekki úr vegi að birgja sig upp af páskaföndri og fíneríi. Nokkrar verslanir í Smáralind eru með afslátt af föndurvörum, spilum og púslum. Hér eru nokkrar sniðugar hugmyndir að afþreyingu fyrir börnin í páskafríinu. 

Sjá alla fréttina

Hér er íslensk vefverslun Esprit - 24. mars 2021

Verslunin Esprit hefur opnað íslenska vefverslun. HÉR ER skoðaði brot af því besta úr búðinni sem er stútfull af fallegum fatnaði fyrir dömur og herra.

Sjá alla fréttina

Hér er það sem koma skal í hári og förðun vorið 2021 - 17. mars 2021

HÉR ER kíkti baksviðs hjá stærstu tískuhúsum heims til að forvitnast um hvað verður heitast í hári og förðun í vor og sumar.

Sjá alla fréttina

Hér eru vortrendin 2021 - 16. mars 2021

Skærbleikur, götóttar flíkur, sportí og langt og lekkert er hluti af þeim straumum sem eru að koma fyrir vorið. Skoðaðu samantekt á nokkrum af stærstu trendum vorsins á HÉR ER. 

Sjá alla fréttina

Hér eru flottustu strigaskórnir á markaðnum í dag - 15. mars 2021

Þægindi hafa aldrei verið jafnmikið í tísku og þessi misserin. Sjáðu 50 flottustu strigaskóna á markaðnum í dag á HÉR ER.

Sjá alla fréttina

Hér eru 55 fallegir og fyrirhafnarlausir kjólar - 12. mars 2021

Marga er farið að dreyma um vorið sem nálgast óðum. HÉR ER tók púlsinn á kjóla úrvalinu í verslunum Smáralindar.

Sjá alla fréttina

Hér er skrautið fyrir páskana - 10. mars 2021

Fyrir páskana er gaman að gleðja augað með litríkum smáhlutum, greinum og túlípönum. Hér eru hugmyndir að fallegum páskaskreytingum.

Sjá alla fréttina

Hér er innblástur fyrir ferminguna og aðra fagnaðarfundi - 9. mars 2021

Er ferming framundan eða fagnaðarfundur þar sem þú vilt vera í þínu fínasta pússi? HÉR ER er með puttann á púlsinum og gefur hér innblástur að fallegum dressum. 

Sjá alla fréttina

Hér eru bestu dílarnir á Kauphlaupi - 4. mars 2021

Nú stendur yfir Kauphlaup í Smáralind með fullt af flottum tilboðum. Hér má sjá hvaða tilboð þú ættir ekki að láta framhjá þér fara að mati stílista HÉR ER.

Sjá alla fréttina

Hér eru nýjustu snyrtivörurnar á Tax Free - 1. mars 2021

Nú er Tax Free á snyrtivörum í Hagkaup. Förðunarfræðingur HÉR ER er með puttann á púlsinum og segir frá nýjustu snyrtivörunum sem vert er að prófa.

Sjá alla fréttina

Hér er nýtt og notalegt úr H&M Home - 17. febrúar 2021

Ef þú vilt gefa heimilinu örlitla andlitslyftingu er H&M Home stútfull af smart smáhlutum sem krydda tilveruna heima við.

Sjá alla fréttina

Hér eru flottustu fylgihlutirnir - 17. febrúar 2021

Fylgihlutir eins og handtöskur, skartgripir, sólgleraugu og skór setja punktinn yfir i-ið og fullkomna dressið. Hér eru nokkur fylgihlutatrend sem verða áberandi í vor.

Sjá alla fréttina

Hér eru hugmyndir fyrir Valentínusardaginn - 10. febrúar 2021

HÉR ER er í rómantísku skapi þessa dagana enda Valentínusardagurinn á næsta leiti. Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir ykkur sem ætlið að halda upp á ástina þann 14. febrúar.  

Sjá alla fréttina

Hér er fermingartískan 2021 - 9. febrúar 2021

Rómantískir blúndukjólar, pastellitir og perlur verða vinsælar hjá fermingarstúlkunum og jakkafatajakkar, gallabuxur og strigaskór hjá drengjunum. HÉR ER kíkti á fermingarfötin í Gallerí Sautján.

Sjá alla fréttina

Hér eru fimm stjörnu snyrtivörur á 20% afslætti - 5. febrúar 2021

Nú standa yfir Shiseido-dagar í Hagkaup í Smáralind. Sjáðu hvaða Shiseido vörum förðunarfræðingur HÉR ER mælir með.

Sjá alla fréttina

Hér er litadýrð og bjartari dagar framundan - 4. febrúar 2021

Með hækkandi sólu og bjartari dögum verðum við oft litaglaðari. Hér er tískuinnblástur beint í æð frá meginlandinu sem gleður augað og minnir á að vorið er á næsta leiti.

Sjá alla fréttina

Hér eru snyrtivörurnar sem karlmennirnir mæla með - 4. febrúar 2021

HÉR ER fékk fjóra karlmenn til að prófa nokkrar snyrtivörur og gefa sitt álit. Hér er það sem þeir höfðu að segja.

Sjá alla fréttina
Síða 1 af 9