Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

Hér er Leikandi laugardagur - 20. september 2023

Laugardaginn 23. september verður leikandi stemning í Smáralind. Sylvía Erla og Árni Beinteinn taka lög úr þáttunum Bestu lög barnanna, Sirkus Ananas leikur listir sínar, Fótboltaland stendur fyrir skothraðamælingu og boðið verður upp á andlitsmálningu, kórónugerð, frostpinna og allskyns smakk frá Nóa Síríusi.

Sjá alla fréttina

Hér er frábær afþreying fyrir vinahópa og vinnustaði - 20. september 2023

Bumbubolti verður öll fimmtudagskvöld í september og október í Fótboltalandi. Í Bumbubolta blandast saman keppni, gleði og grín og meðal annars má vænta óvæntra gest. 

Sjá alla fréttina

Hér er matreiðslunámskeið Helgu Möggu - 13. september 2023

Fimmtudaginn 14. september verður Helga Magga, í samstarfi við Hagkaup og MS, með spennandi matreiðslunámskeið í Hagkaup Smáralind. Helga Magga mun töfra fram hollar og spennandi uppskriftir.

Sjá alla fréttina

Hér er 10 ára afmæli ESPRIT - 6. september 2023

Í tilefni 10 ára afmæli ESPRIT í Smáralind mun verslunin bjóða upp á 25% afslátt af öllum vörum 7.-10. september. Hátíðarhöldin hefjast við opnun fimmtudaginn 7. september með léttum veitingum og gjöfum fyrir fyrstu 50 sem versla fyrir 10.000 kr. eða meira.

Sjá alla fréttina

Hér er Mathilda - 17. ágúst 2023

Kvenfataverslunin Mathilda opnar stórglæsilega verslun í Smáralind föstudaginn 18. ágúst. Í tilefni opnunarinnar verður opnunarpartý á milli kl. 16 og 18 þennan dag þar sem léttar veitingar verða í boði, gjafapokar fyrir viðskiptavini og Dj. Nonni Diskó heldur uppi stuðinu.

Lesa á HÉR ER

Hér eru sætustu skólafötin - 14. ágúst 2023

Nú þegar líður að skólabyrjun eru spennandi tímar framundan hjá yngstu kynslóðinni. Stílistinn okkar fór á stúfana og kynnti sér sætustu (og praktískustu) skólafötin á uppáhaldsfólkið okkar fyrir skemmtilegt skólaár.

Lesa á HÉR ER

Hér er opnunartími Smáralindar um verslunarmannahelgina - 31. júlí 2023

Verslanir Smáralindar verða lokaðar sunnudaginn 6. ágúst og á frídegi verslunarmanna mánudaginn 7. ágúst í tilefni verslunarmannahelgarinnar. 

Sjá alla fréttina

Hér er það besta á útsölu að mati stílista - 24. júlí 2023

Hér eru nokkrir gullmolar sem stílisti HÉR ER fann þegar hún fór á stúfana en þeir eiga það sameiginlegt að vera á dúndurdíl á útsölunni í Smáralind þessa dagana.  

Lesa á HÉR ER

Hér eru gómsætar grilluppskriftir - 17. júlí 2023

Nokkrir af fremstu matreiðslumönnum landsins útbúa gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu og deila uppskriftunum með lesendum HÉRER.is

Lesa á HÉR ER

Hér er innblástur fyrir fríið - 22. júní 2023

Stílistinn okkar fór á stúfana og fann sumarfötin fyrir fríið, hvort sem sólarströnd eða bæjarferð verður fyrir valinu.

Lesa á HÉR ER

Hér eru hugmyndir fyrir pallinn - 22. júní 2023

Hér eru nokkur góð ráð frá stílista HÉRER.is um hvernig er hægt að gera pallinn sem huggulegastan þannig að hann nýtist sem best yfir bjartasta tíma ársins

Lesa á HÉR ER

Hér eru skotheld tískuráð frá þjóðþekktum stílstjörnum - 7. júní 2023

Það skiptir máli að vanda valið, bera sig ekki saman við aðra og vera óhrædd við að fara eigin leiðir í fatavali, segja sérfræðingar. HÉR ER ræðir við Íslendinga, sem eru þekktir fyrir glæsilegan klæðaburð og fær að vita hvernig þeir fara eiginlega að því að vera svona smart!

Lesa á HÉR ER

Hér er Fótboltaland - 12. maí 2023

Fótboltaland, einn glæsilegasti skemmtigarður landsins, hefur opnað í Smáralind. Fótboltaland býður upp á fjöruga skemmtun með hreyfingu fyrir börn og fullorðna á öllum getustigum fótbolta. Fótboltaland er staðsett í Vetrargarðinum á 2. hæð.

Sjá alla fréttina

Hér er Leikandi laugardagur - 10. maí 2023

Laugardaginn 13. maí verður leikandi Eurovision stemning í Smáralind. Langi Seli og Skuggarnar taka lagið "OK", fyrrum Idol stjörnur stíga á svið, krakka júrókviss með frábærum vinningum og föndurstöð fyrir Eurovision partýið verður á staðnum. Að auki verður boðið upp á andlitsmálningu, bollakökur og allskonar annað gotterí. 

Sjá alla fréttina

Hér er BREEAM In-Use vottuð bygging - 8. maí 2023

Smáralind hlaut BREEAM In-Use umhverfisvottun fyrst allra bygginga á Íslandi árið 2019 og nú nokkrum árum síðar hefur Smáralind hlotið endurvottun. 

Sjá alla fréttina

Hér er Vatnsdropinn - 19. apríl 2023

Í tilefni af Barnamenningarhátíð Kópavogs fer nú fram sýningin Vatnsdropinn á göngugötu Smáralindar.

Sjá alla fréttina

Hér er opið á sumardaginn fyrsta - 18. apríl 2023

Við tökum fagnandi á móti komu sumars fimmtudaginn 20. apríl með kandíflossi, andlitsmálningu og blöðrum. Opið verður á milli 12 og 17 á sumardaginn fyrsta. 

Sjá alla fréttina

Hér er opnunartími Smáralindar um páskana - 3. apríl 2023

Páskarnir eru á næsta leiti og ýmislegt sem þarf að undirbúa fyrir fjölskylduboðin og notalegar stundir. Hér finnur þú upplýsingar um opnunartíma Smáralindar um páskahátíðina.

Sjá alla fréttina

Hér eru Ungir frumkvöðlar - 23. mars 2023

Helgina 24. og 25. mars verður Vörumessa Ungra frumkvöðla haldin í Smáralind. Á vörumessunni munu nemendur frá 15 framhaldsskólum kynna og selja nýsköpun sína. Vörumessunni lýkur kl. 17.30 á laugardaginn þegar verðlaun verða veitt fyrir frumlegasta básinn og öflugustu sölumennskuna. 

Sjá alla fréttina

Hér er allt fyrir ferminguna - 20. febrúar 2023

Nú líður að stóra deginum hjá fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra og væntanlega í mörgu að snúast. Á HÉRER.is höfum við tekið saman hugmyndir að öllu mögulegu fyrir ferminguna í þeirri von að geta aðstoðað við undirbúninginn. 

Lesa á HÉR ER

Hér eru Talnatöfrar - 13. febrúar 2023

Komdu, leystu þrautir og uppgötvaðu töfra talnanna á spennandi sýningu sem ber heitið Talnatöfrar. Sýningin er tilvalin afþreying fyrir fjölskyldur í vetrarfríi. 

Sjá alla fréttina
Síða 1 af 13