Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

Hér er opnunartími Smáralindar um hvítasunnuhelgina - 17. maí 2023

Verslanir Smáralindar verða lokaðar á hvítasunnudag en opnar á milli 12 og 17 annan í hvítasunnu. Athugaðu að Smárabíó, Fótboltaland, World Class og sumir veitingastaðir eru með annan afgreiðslutíma. 

Sjá alla fréttina

Hér er Fótboltaland - 12. maí 2023

Fótboltaland, einn glæsilegasti skemmtigarður landsins, hefur opnað í Smáralind. Fótboltaland býður upp á fjöruga skemmtun með hreyfingu fyrir börn og fullorðna á öllum getustigum fótbolta. Fótboltaland er staðsett í Vetrargarðinum á 2. hæð.

Sjá alla fréttina

Hér er Leikandi laugardagur - 10. maí 2023

Laugardaginn 13. maí verður leikandi Eurovision stemning í Smáralind. Langi Seli og Skuggarnar taka lagið "OK", fyrrum Idol stjörnur stíga á svið, krakka júrókviss með frábærum vinningum og föndurstöð fyrir Eurovision partýið verður á staðnum. Að auki verður boðið upp á andlitsmálningu, bollakökur og allskonar annað gotterí. 

Sjá alla fréttina

Hér er BREEAM In-Use vottuð bygging - 8. maí 2023

Smáralind hlaut BREEAM In-Use umhverfisvottun fyrst allra bygginga á Íslandi árið 2019 og nú nokkrum árum síðar hefur Smáralind hlotið endurvottun. 

Sjá alla fréttina

Hér er Vatnsdropinn - 19. apríl 2023

Í tilefni af Barnamenningarhátíð Kópavogs fer nú fram sýningin Vatnsdropinn á göngugötu Smáralindar.

Sjá alla fréttina

Hér er opið á sumardaginn fyrsta - 18. apríl 2023

Við tökum fagnandi á móti komu sumars fimmtudaginn 20. apríl með kandíflossi, andlitsmálningu og blöðrum. Opið verður á milli 12 og 17 á sumardaginn fyrsta. 

Sjá alla fréttina

Hér er opnunartími Smáralindar um páskana - 3. apríl 2023

Páskarnir eru á næsta leiti og ýmislegt sem þarf að undirbúa fyrir fjölskylduboðin og notalegar stundir. Hér finnur þú upplýsingar um opnunartíma Smáralindar um páskahátíðina.

Sjá alla fréttina

Hér eru Ungir frumkvöðlar - 23. mars 2023

Helgina 24. og 25. mars verður Vörumessa Ungra frumkvöðla haldin í Smáralind. Á vörumessunni munu nemendur frá 15 framhaldsskólum kynna og selja nýsköpun sína. Vörumessunni lýkur kl. 17.30 á laugardaginn þegar verðlaun verða veitt fyrir frumlegasta básinn og öflugustu sölumennskuna. 

Sjá alla fréttina

Hér er allt fyrir ferminguna - 20. febrúar 2023

Nú líður að stóra deginum hjá fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra og væntanlega í mörgu að snúast. Á HÉRER.is höfum við tekið saman hugmyndir að öllu mögulegu fyrir ferminguna í þeirri von að geta aðstoðað við undirbúninginn. 

Lesa á HÉR ER

Hér eru Talnatöfrar - 13. febrúar 2023

Komdu, leystu þrautir og uppgötvaðu töfra talnanna á spennandi sýningu sem ber heitið Talnatöfrar. Sýningin er tilvalin afþreying fyrir fjölskyldur í vetrarfríi. 

Sjá alla fréttina

Hér eru 22 hugmyndir til að gleðja ástina - 13. febrúar 2023

Valentísardagurinn er á næsta leiti og þá er tilvalið að nýta tækifærið og koma ástinni í lífi þínu á óvart. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir til að gleðja betri helminginn á degi ástar.

Lesa á HÉR ER

Hér er karlatískan - 24. janúar 2023

Það er góður vísir að tískunni sem er framundan að skoða karlana sem mættu á tískuviku á dögunum. Stílisti HÉR ER er með puttann á púlsinum.

Lesa á HÉR ER

Hér er nýjasta tíska - 24. janúar 2023

HÉR ER skellti sér yfir á meginlandið til að fylgjast með tískukrádinu spóka sig um á karlatískuviku í Mílanó og París. Hér er það sem stóð upp úr og það nýjasta úr verslunum til að taka lúkkið upp á næsta level.

Lesa á HÉR ER

Hér eru 40 hugmyndir að bóndadagsgjöfum - 19. janúar 2023

Ef þig vantar hjálp við að finna eitthvað til þess að gleðja karlinn á bóndadaginn, þá er um að gera að kíkja í heimsókn á HÉRER.IS.

Lesa á HÉR ER

Hér eru ánægðari viðskiptavinir þriðja árið í röð - 13. janúar 2023

Við erum afar stolt og þakklát að Smáralind var þriðja árið í röð efst í flokki verslunarmiðstöðva í mælingum Íslensku ánægjuvogarinnar.

Sjá alla fréttina

Hér er allt um hártískuna 2023 - 9. janúar 2023

Á HÉRER.is finnur þú allt um nýjustu straumana í hártískunni. Það er því gott að lesa þessa grein fyrir næsta tíma á hárgreiðslustofunni.

Lesa á HÉR ER

Hér eru heimilisstílarnir sem verða áberandi 2023 - 9. janúar 2023

Nokkrir af helstu sérfræðingum landsins á sviði arkitektúrs og hönnunar spá fyrir um strauma og stefnur ársins 2023 á HÉRER.IS.

Lesa á HÉR ER

Hér er það flottasta á útsölu að mati stílista - 9. janúar 2023

Stílisti HÉR ER fór á stúfana í Smáralind og sérvaldi nokkrar flíkur og fylgihluti sem stóðu upp úr. Við myndum taka niður glósur því hér eru nokkrir góðir punktar!

Lesa á HÉR ER

Hér er notaleg dagskrá og jólastemning - 12. desember 2022

Það verður notalegt að koma í Smáralind fram að jólum. Jólasveinar á hverjum degi, ljúfir tónar og ilmur af möndlum um allt hús.

Sjá alla fréttina

Hér er afgreiðslutími Smáralindar um jólin - 9. desember 2022

Frá og með 15. desember hefst Jólaopnun í Smáralind. Þá verða verslanir opnar 11-22 alla daga fram að jólum, einnig á Þorláksmessu. 

Sjá alla fréttina

Hér eru Pakkajól - 17. nóvember 2022

Pakkajól, pakkasöfnun Smáralindar, hefjast 19. nóvember. Gefðu eina auka jólagjöf og settu undir jólatréð í Smáralind. Gjafirnar fara til barna á Íslandi sem búa við bág kjör.

Sjá alla fréttina
Síða 1 af 13