Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

Hertar sóttvarnarreglur - 21. desember 2021

Fimmtudaginn 23. desember taka í gildi hertar sóttvarnarreglur. Frá og með þeim degi er 2 metra regla við lýði, grímuskylda og fjöldatakmarkanir í verslunum. 

Sjá alla fréttina

Hér er opið 10-13 á gamlársdag - 8. desember 2021

Smáralind er opin á milli 10 og 13 á gamlársdag en lokað verður á nýársdag. Gleðilegt nýtt ár! 

Sjá alla fréttina

Hér eru Pakkajól Smáralindar - 8. desember 2021

Það er hefð í jólahaldi margra að kaupa eina aukagjöf og setja undir jólatréð í Smáralind og láta þannig gott af sér leiða fyrir jólin.

Sjá alla fréttina

Hér eru sætustu jólafötin - 7. desember 2021

Það er alltaf gaman að velja jólaföt á yngri kynslóðina og jólafatatíska krakkanna í ár er extra sæt að okkar mati. Sjáðu allt um málið á HÉRER.is.

Lesa á HÉR ER

Hér er Snúran - 1. desember 2021

Ein glæsilegasta húsgagna- og gjafavöruverslun landsins hefur opnað í Smáralind. Snúran býður upp á mikið úrval af fallegum gjafavörum og hágæða húsgögnum. Verslunin er staðsett á 1. hæð við hlið H&M. 

Sjá alla fréttina

Hér er jóladagatal Smáralindar - 30. nóvember 2021

Við teljum niður í jólin með jóladagatali Smáralindar. Glæsilegir vinningar verða dregnir út á hverjum degi til jóla. Taktu þátt í gleðinni og skráðu þig til leiks! Þú gætir dottið í "jóla" pottinn og unnið 50.000 kr. gjafakort frá Smáralind, Iphone 13 eða aðra veglega vinninga.

Sjá alla fréttina

Hér er Kultur menn - 30. nóvember 2021

Kultur menn hefur opnað stórglæsileg verslun með herrafatnaði ásamt J. Lindeberg golffatnaði fyrir dömur og herra. Verslunin er á 2. hæð við hlið Herragarðsins. 

Lesa á HÉR ER

Hér eru 80 hugmyndir að jólagjöfum fyrir hann - 25. nóvember 2021

Ertu í vandræðum með hvað þú átt að gefa körlunum í þínu lífi? Á HÉR ER finnur þú 80 hugmyndir að jólagjöfum fyrir hann á breiðu verðbili. 

Lesa á HÉR ER

Hér eru 100 hugmyndir að jóladressi - 16. nóvember 2021

Allt frá svörtum og klassískum kjólum til glitrandi toppa og fylgihluta. Fáðu innblástur og hugmyndir að jólafötum í boði HÉR ER. 

Lesa á HÉR ER

Hér eru skotheldar hugmyndir að feðradagsgjöf - 12. nóvember 2021

Feðradagurinn er á sunnudaginn og því ekki úr vegi að við komum með nokkrar skotheldar hugmyndir til að gleðja pabbana í okkar lífi.

Lesa á HÉR ER

Hér eru girnilegustu haustflíkurnar - 3. nóvember 2021

Súkkulaði brúnt leður, ólífugrænar prjónapeysur og rauðvínslitaðir fylgihlutir eru meðal þess sem stílisti HÉR ER mælir með fyrir veturinn. Sjáðu brot af því besta úr hausttískunni á HÉR ER.

Lesa á HÉR ER

Hér er stærri og enn glæsilegri Steinar Waage - 27. október 2021

Steinar Waage hefur opnað á nýjum stað í Smáralind. Í þessari stórglæsilegu verslun sameinast Skechers, Ecco og Steinar Waage ásamt því að netverslun S4S er staðsett á sama stað. Verslunin er staðsett á 2. hæð við hlið Lindex. 

Sjá alla fréttina

Hér eru góðar fréttir fyrir fagurkera - 27. október 2021

Nú hefur Epal opnað glæsilega verslun í Smáralind. Verslunin er full af fallegri hönnunar- og gjafavöru. Epal er staðsett á 2. hæð við hlið Epli. 

Sjá alla fréttina

Hér er ný og einstök snyrtivöruverslun - 27. október 2021

Snyrtivöruverslunin Elira opnaði nýlega í Smáralind. Verslunin býður upp á hágæða húð- og förðunarvörur og einstaka þjónustu. Elira er staðsett á 1. hæð við hlið Esprit.  

Lesa á HÉR ER

Hér er Smáralind 20 ára - 12. október 2021

Smáralind varð 20 ára þann 10. október síðast liðinn. Við þökkum fyrir 20 ára samveru og viðskiptin í gegnum árin. Til gamans rifjuðum við upp góðar stundir hér í Smáralind sem hafa verið svo ótal margar í gegnum árin.

Smelltu til að sjá meira

Hér er allt um herratískuna í haust og vetur - 30. september 2021

Rauði liturinn og leðurjakkar eru meðal þess sem verður vinsælt í herratískunni í vetur. Sjáðu allt um herratískuna fyrir komandi vetur á HERER.is.

Lesa á HÉR ER

Hér er innblástur að "aftur til vinnu" fötum - 23. ágúst 2021

Á HÉR ER finnur þú innblástur að flottum fötum fyrir vinnuna fyrir komandi haust og vetur. Sjáðu það nýjasta sem nú er að lenda í verslunum Smáralindar!

Lesa á HÉR ER

Hér eru flottustu gallabuxurnar - 18. ágúst 2021

Það verður algjört gallaæði í haust ef marka má helstu tískuhús heims. Á HÉR ER finnur þú allt um flottustu gallabuxurnar.

Lesa á HÉR ER

Hér eru skólafötin - 17. ágúst 2021

Verslanir Smáralindar eru nú fullar af nýjum og flottum vörum fyrir skólann. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir að skólafötum.

Lesa á HÉR ER

Hér er allt sem þig vantar fyrir fríið - 30. júní 2021

Hér er allt sem þig vantar fyrir fríið og ýmislegt sem þig vantar ekki en gæti hugsanlega langað í. Stílisti HÉR ER tók saman staðalbúnaðinn fyrir sólríkt sumarfrí.

Lesa á HÉR ER

Hér er nýtt og spennandi - 30. júní 2021

HAY er nú fáanlegt í allri sinni litadýrð í Pennanum Eymundsson í Smáralind. Sjáðu fallegu sumarlínuna frá þessu eftirsótta danska hönnunarhúsi. 

Lesa á HÉR ER
Síða 1 af 11