Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

22. maí 2019 : Líf og list

Líf og list í Smáralind er ein af þessum búðum sem fagurkerar geta gjörsamlega gleymt sér í. Hver einn og einasti hlutur gæti auðveldlega ratað á óskalistann okkar. Hér má finna brot af því besta.

Sjá alla fréttina

21. maí 2019 : Það heitasta í karlatískunni

Við tókum saman þau trend sem verða hvað mest áberandi í karlatískunni í sumar. Í Smáralind færðu allt það nýjasta og meira til.

Sjá alla fréttina

16. maí 2019 : Partí, partí!

Hvort sem þig vantar innblástur að veitingaborðinu eða Buffalo-skóna fyrir Júróvisjónlúkkið, erum við með allt fyrir partíið á einum stað. Kíktu í Smáralind og gerðu falleg kaup.

Sjá alla fréttina

15. maí 2019 : Klassískt og trendí

Góðar gallabuxur eru gulls ígildi og fallegur blazer-jakki er skyldueign hverrar konu. Hér koma hugmyndir að stíliseringu á þessum klassísku flíkum.

Sjá alla fréttina

14. maí 2019 : Allt fyrir Júróvisjón

Verslanir Smáralindar bjóða upp á allt frá A-Ö þegar kemur að Júróvisjón-partíinu og lúkkinu í stíl við hvaða þema sem er. Við kíktum í búðirnar og fundum meðal annars latex-skó og hundaólar. Undirbúningurinn fyrir partíið byrjar í Smáralind.

Sjá alla fréttina

10. maí 2019 : Gleðjum mikilvægustu konuna

Móðurhlutverkið er óumdeilanlega það mikilvægasta af öllum í lífi okkar margra. Hvort sem þú kíkir í kaffi með mömmu eða vantar hugmyndir að mæðradagsgjöfum erum við með nokkrar góðar fyrir þig. Gerum vel við mömmu og njótum gæðastunda saman á sunnudaginn.

Sjá alla fréttina

10. maí 2019 : Notaður fatnaður fær nýtt líf í Extraloppunni

Leigusamningur um opnun verslunarinnar Extraloppan í Smáralind hefur verið undirritaður. Extraloppan mun sérhæfa sig í sölu á notuðum fatnaði, húsbúnaði og hönnunarvöru en sömu eigendur hafa náð mjög góðum árangri með verslunina Barnaloppan. 

Sjá alla fréttina

3. maí 2019 : Nespresso opnar í Smáralind

Nespresso hefur opnað í Smáralind. Verslunin verður staðsett á göngugötu Smáralindar á 1. hæð við hlið Vero Moda og Jack & Jones.

Sjá alla fréttina

11. apríl 2019 : Fylgihlutir við fermingarfötin

Nú eru margir foreldrar og fermingarbörn að leggja lokahönd á fermingarundirbúninginn. Á endasprettinum er oft eitthvað smá sem vantar til að fullkomna fermingardressið. 

Sjá alla fréttina
Síða 2 af 5