Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

16. júlí 2019 : Heitasti fylgihluturinn í sumar

Allskyns hárfylgihlutir hafa notið mikilla vinsælda síðustu misseri. Allt frá svokölluðum "scrunchie"-teygjum og áberandi skrautlegum spennum yfir í klassískari spangir.

Sjá alla fréttina

16. júlí 2019 : Frábær tilboð á mat & mynd alla þriðjudaga

Skelltu þér í mat & mynd á þriðjudögum því þá bjóða veitingastaðir Smáralindar og Smárabíó vegleg tilboð.

Kynntu þér tilboðin

15. júlí 2019 : ÚTSALA

Þessa dagana er hægt að gera hlægilega góð kaup á gæðavöru. Stílisti Smáralindar fór á stúfana og fann brot af því besta.

Sjá alla fréttina

12. júlí 2019 : Nýtt & ferskt

Verslanir Smáralindar fyllast reglulega af nýjum og spennandi vörum. Komdu og gerðu góð kaup á útsölunum eða kíktu á nýjasta nýtt.

Sjá alla fréttina

11. júlí 2019 : Létt & leikandi

Sumarið hefur sjaldan verið betra og allt sem við þráum er að fatnaður okkar og fas sé í takt við sólargeislana. 

Sjá alla fréttina

9. júlí 2019 : Brúðkaupsfín

Ef þú ert á leiðinni í brúðkaup eða fína veislu getum við hjálpað þér með höfuðverkinn sem vill fylgja vali á dressi við hæfi.

Sjá alla fréttina

8. júlí 2019 : Sumar & sól

Við erum með allt fyrir sumar og sól í Smáralind og hér er alltaf gott veður.

Sjá alla fréttina

4. júlí 2019 : Tax Free af snyrtivörum í Hagkaup

Dagana 4.-8. júlí verður Tax Free af öllum snyrtivörum í Hagkaup. Ef þig vantar eitthvað í snyrtibudduna en veist ekki hvar þú átt að byrja erum við með nokkrar skotheldar uppástungur.

Sjá alla fréttina

3. júlí 2019 : Hér er H&M

Þú finnur eina glæsilegustu H&M-verslun heims í Smáralind. Rúmlega fimm þúsund fermetrar stútfullir af nýjustu tísku fyrir konur, karla og börn og svo má ekki gleyma hinu sívinsæla H&M Home sem hefur heldur betur slegið í gegn hér á landi.

Sjá alla fréttina
Síða 2 af 8