Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

3. nóvember 2020 : Jólagjafahugmyndir fyrir hana

Það er notalegt að byrja að undirbúa jólagjafainnkaupin á Netinu. Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir hana og sætum gjöfum undir 5.000 kr. 

3. nóvember 2020 : Jólagjafahugmyndir fyrir hann

Nú er sniðugt að nýta tímann í að vafra á netinu og byrja að undirbúa jólagjafainnkaupin. HÉR ER tók saman nokkrar góðar hugmyndir að gjöfum fyrir hann. 

Sjá alla fréttina

30. október 2020 : Upplýsingar vegna hertra samkomutakmarkanna

Í Smáralind er fyrirmælum Almannavarna vegna Covid-19 fylgt í hvívetna. Nú hefur tekið gildi ný takmörkun á samkomum sem gildir til 17. nóvember næstkomandi.

Sjá alla fréttina

30. október 2020 : Hagkaup breytir og bætir

Hagkaup í Smáralind gekkst nýlega undir yfirhalningu og státar nú af risastórri leikfangadeild með gríðarmiklu úrvali og endurbættri og stærri búsáhalda- og garnadeild.  

Sjá alla fréttina

18. september 2020 : Úlpan í skólann

Hlý og góð úlpa í skólann er gulls ígildi. Úrvalið af úlpum fyrir yngri kynslóðina er mikið í Smáralind. Hér má sjá brot af því besta að mati HÉR ER. 

Sjá alla fréttina

9. september 2020 : Heitustu gallabuxnatrendin 2020

Gömlu, góðu gallabuxurnar eru skyldueign enda viðeigandi við nánast hvaða tilefni sem er. Hér færðu þær allra flottustu beint í æð.

Sjá alla fréttina

9. september 2020 : Brot af því besta fyrir haustið

Við tökum hausttískunni fagnandi. Hér er brot af því besta til að bæta við fataskápinn þinn fyrir komandi vetur.

Sjá alla fréttina

31. ágúst 2020 : Við veðjum á þessi trend í haust

Tískublaðamaðurinn okkar fór í gegnum aragrúa tískusýninga og götutrenda til að kynna fyrir þér það allra heitasta í haust.

Sjá alla fréttina

27. ágúst 2020 : Flottustu yfirhafnirnar fyrir hann og hana

Ein besta fjárfestingin fyrir fataskápinn er góð yfirhöfn sem stenst tímans tönn. Hér er brot af því besta sem fæst í verslunum Smáralindar um þessar mundir. 

Sjá alla fréttina
Síða 2 af 17