Að frétta úr Smáralind
Fyrirsagnalisti
Hér er fuglagrímusmiðja ÞYKJÓ í vetrarfríinu
Mánudaginn 24. febrúar frá kl. 13-15 geta börn í fylgd fullorðinna komið í Smáralind og gert sína eigin furðufuglagrímu með aðstoð hönnuða ÞYKJÓ.
Sjá alla fréttinaHér er Sjónarspil
Uppgötvaðu undraverðan heim sjónhverfinga á skemmtilegri gagnvirkri vísindasýningu í Smáralind. Sýningin er frábær afþreying fyrir forvitna huga á öllum aldri.
Sjá alla fréttinaHér er fermingartískan í Galleri 17
Galleri 17 hefur heldur betur haslað sér völl þegar fermingartískan er annars vegar og margar kynslóðir sem hafa fermst í fötum úr versluninni. Hér er fermingartískan úr Galleri 17 árið 2025.
Lesa á HÉR ERHér eru góð ráð stjörnustílista fyrir fermingarveisluna
Stjörnustílistinn Þórunn Högna er föndrari og fagurkeri af guðs náð og okkur þykir einstaklega gott að geta leitað til hennar þegar okkur vantar hugmyndir fyrir veisluhöld. Hér eru nokkur skotheld ráð og hugmyndir frá henni fyrir fermingarveisluna.
Lesa á HÉR ERHér eru fermingarfötin á strákana
Hér eru allskyns hugmyndir að töff fermingarfötum, sama hvort strákurinn þinn fílar klassísk jakkaföt eða er meira fyrir gallabuxur og bol.
Lesa á HÉR ERMayoral opnar í Smáralind 1. mars
Spænska barnafatakeðjan Mayoral opnar í Smáralind þann 1. mars. Mayoral býður upp á tískufatnað, skó og fylgihluti fyrir börn á aldrinum 0-12 ára og er ein af stærstu barnafatakeðjum heims með um 10.000 útsölustaði í yfir 100 löndum.
Sjá alla fréttinaHér eru fermingarfötin á stelpurnar
Hér eru allskyns hugmyndir að dressum fyrir stelpurnar sem eru að fermast í vor þó hvíti liturinn, blúndur og pífur séu að sjálfsögðu ekki langt undan.
Lesa á HÉR ERHér er Build-A-Bear bangsaverksmiðja
Hagkaup opnaði Build-A-Bear bangsaverksmiðju í verslun sinni í Smáralind á dögunum við mikinn fögnuð viðstaddra. Margt fólk lagði leið sína í Smáralind á laugardaginn enda hefur þetta konsept slegið í gegn víða um heim og spennan var greinilega mikil og eftirvæntingin leyndi sér ekki í augum barnanna.
Lesa á HÉR ERHér eru gersemar á útsölu
Stílisti HÉRER.is skannaði útsölurnar í Smáralind þar sem er heldur betur hægt að gera góð kaup þessi dægrin. Hér eru nokkrar gersemar sem hún er með augastað á og góð ráð til að falla ekki í gryfjuna sem við höfum öll lent í þar sem við kaupum eitthvað bara af því það er á afslætti.
Lesa á HÉR ERHér er bóndadagsgjöfin
Bóndadagurinn er næstkomandi föstudag, 24. janúar og því ekki úr vegi að hafa augun opin fyrir bóndadagsgjöf fyrir þinn besta mann. Hér eru nokkrar hugmyndir!
Lesa á HÉR ERHér er Haggahlaup
Hagkaup ætlar að endurtaka leikinn frá því í fyrra og bjóða kátum krökkum að taka þátt í stuttu og skemmtilegu hlaupi í Smáralind í tengslum við Heilsudaga í Hagkaup á sunnudaginn 19. janúar.
Sjá alla fréttinaHér eru ánægðari viðskiptavinir
Við erum afar stolt og þakklát að Smáralind er efst í flokki verslunarmiðstöðva í mælingum Íslensku ánægjuvogarinnar.
Sjá alla fréttinaHér er jólastemning í desember
Það verður notalegt að koma í Smáralind fram að jólum. Ýmsar uppákomur verða allar helgar í desember og vikuna fyrir jól. Kynntu þér dagskrá helgarinnar hér.
Sjá alla fréttinaHér er afgreiðslutími um jólin
Jólaopnun hefst í Smáralind mánudaginn 16. desember. Frá og með þeim degi verða verslanir opnar klukkan 11 til 22 alla daga fram að jólum, einnig á Þorláksmessu.
Sjá alla fréttinaHér er Jóladagatal Smáralindar
Teldu niður í jólin með okkur og taktu þátt í jóladagatali Smáralindar. Glæsilegir glaðningar frá fyrirtækjum í húsinu verða dregnir út á hverjum degi til jóla.
Sjá alla fréttinaHér er óskagjöfin fyrir starfsfólkið þitt
Gjafakort Smáralindar er tilvalin gjöf fyrir starfsfólkið þitt, hvort sem um er að ræða jóla-, afmælis-, eða tækifærisgjafir. Gjafakortið er hægt að setja í símaveskið sem eykur enn á þægindin.
Sjá alla fréttinaHér eru pakkajól
Pakkajól, pakkasöfnun Smáralindar, er hafin! Fáðu hlýju í hjartað með því að gefa eina auka jólagjöf og settu undir jólatréð í Smáralind. Fjölskylduhjálp Íslands, Hjálparstarf kirkjunnar og Mæðrastyrksnefnd sjá um að koma gjöfunum til barna sem búa við bág kjör hér á landi. Pósturinn tekur að vanda þátt í að dreifa jólagleðinni og sendir gjafir frá landsbyggðinni frítt til Smáralindar.
Sjá alla fréttinaHér er jólagleði
Það verður sannkölluð jólagleði þegar ljósin á jólatrénu í Smáralind verða tendruð kl. 14 laugardaginn, 23. nóvember. Tilvalið að mæta með alla fjölskylduna og gera sér glaðan dag saman.
Sjá alla fréttinaHér er Beyglu kompaníið
Þann 16. nóvember opnar Beyglu kompaníið dyrnar í Smáralind en um ræðir nýjan veitingastað þar sem bragðmiklar og ferskar beyglur eru í aðalhlutverki.
Sjá alla fréttinaHér er Jói Útherji
Jói Útherji hefur nú opnað nýja og glæsilega verslun á 2. hæð í Smáralind. Þar er að finna allt sem knattspyrnuunnandi gæti þurft á einum stað.
Sjá alla fréttinaHér er Bacco
Bacco er nýr ítalskur pop-up veitingastaður sem er framhald af vinsæla matarvagninum Little Italy sem færir nú þessa fersku og vinsælu upplifun í Smáralind.
Sjá alla fréttina