Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

9. september 2019 : Mjúkt & hlýtt fyrir börnin

Loðfóðruð kuldastígvél, ullarnærföt, dúnúlpur og lopapeysur fylgja árstíðinni sem gengin er í garð. Í Smáralind finnur þú svo margt mjúkt fyrir börnin sem hlýjar á köldum haustmánuðum.

Sjá alla fréttina

9. september 2019 : Hér er Esprit

Esprit í Smáralind selur klassískan gæðafatnað fyrir konur og karla sem stenst tímans tönn. Hér má finna nokkrar af uppáhaldsflíkunum okkar sem mættu alveg rata í fataskápinn í haust.

Sjá alla fréttina

6. september 2019 : Sæt á 10 mínútum

Hver kannast ekki við það að varalita sig undir stýri á leið í vinnuna? Hér erum við með skotheld meðmæli með snyrtivörum sem eru tilvaldar í tíu mínútna förðun. Nú er Tax Free af snyrtivörum í Hagkaup, Smáralind og því heldur betur tilefni til að gera vel við sig.

Sjá alla fréttina

4. september 2019 : Yfirhafnir haustsins

Það mætti segja að rétta yfirhöfnin sé einna allra nauðsynlegasta flíkin í fataskápnum í haust. Hér sjáum við tískustraumana og fjölbreytt úrvalið sem fæst í Smáralind.

Sjá alla fréttina

2. september 2019 : Nýjasta tíska

Fylgihutir setja punktinn yfir i-ið. Hvort sem þú fílar "pabbastrigaskó", Matrix-leg sólgleraugu eða eitthvað mun klassískara, ertu á réttum stað í Smáralind.

Sjá alla fréttina

30. ágúst 2019 : Hönnun með framakonuna í huga

H&M Studio sviptir hulunni af haust- og vetrarlínu sinni en hún er hönnuð með það fyrir augum að hún sé fjölhæf og klassísk en með nútímalegu yfirbragði. Studio-línan kemur í takmörkuðu upplagi og verður fáanleg í völdum verslunum frá 5. september, þar á meðal í H&M, Smáralind. 

Sjá alla fréttina

29. ágúst 2019 : Hér er frístundagleði

Komdu í Smáralind um helgina og kynntu þér fjölbreytt tómstundastarf sem er í boði í vetur fyrir börn og fullorðna.  

Sjá alla fréttina

29. ágúst 2019 : Í uppáhaldi frá Lancôme

Nýi ilmurinn Idôle frá Lancôme verður kynntur til sögunnar í Smáralind í dag klukkan 17. Að því tilefni fjöllum við um nokkur uppáhöld frá snyrtivörurisanum en allar vörur frá Lancôme verða á 20% afslætti til 4. september. Sjáumst í Hagkaup, Smáralind!
Sjá alla fréttina

28. ágúst 2019 : Skór fyrir alla fjölskylduna

Öll fjölskyldan getur fundið skó við hæfi í Smáralind enda úrvalið einstakt.

Sjá alla fréttina
Síða 2 af 10