Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

13. nóvember 2019 : Stjörnusminka mælir með bestu snyrtivörunum

Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir er ein allra reyndasta sminka landsins. Hún hefur unnið við kvikmyndir, auglýsinga- og tískumyndatökur um árabil og með þeim allra bestu í bransanum. Á dögunum farðaði hún fyrir jólasjónvarpsauglýsingu Smáralindar sem frumsýnd verður fljótlega. Því var ekki úr vegi að nota tækifærið og spyrja hana spjörunum úr um uppáhaldssnyrtivörurnar hennar.

Sjá alla fréttina

13. nóvember 2019 : Þér er boðið í Baby Shower

Öllum verðandi og nýbökuðum foreldrum er boðið í Baby shower í Lindex, Smáralind miðvikudaginn 13.nóv klukkan 11:00.

Sjá alla fréttina

12. nóvember 2019 : Jóla jóla

Jólaandinn færist smám saman yfir Smáralind og verslanirnar minna okkur á hversu gaman það er að gera fínt fyrir jólin. 

Sjá alla fréttina

7. nóvember 2019 : Allt fyrir pabba

Feðradagurinn er á sunnudaginn og því tilvalið að gleðja pabbana í okkar lífi. Við eigum allar græjur fyrir gæja í Smáralind-hér eru nokkrir nýir og spennandi hlutir úr verslunum okkar.

Sjá alla fréttina

6. nóvember 2019 : Sparifötin komin

Verslanir Smáralindar fyllast þessa dagana af fallegum sparifötum fyrir uppáhalds litla fólkið okkar. Slepptu öllu stressi í des og kíktu í heimsókn á úrvalið sem er einstakt í ár. Okkur þykir verst að dressin eru ekki til í fullorðinsstærð!

Sjá alla fréttina

1. nóvember 2019 : Hjálparsveit skáta 50 ára - Afmælissýning á laugardag

Hjálparsveit skáta í Kópavogi fagnar 50 ára afmæli sínu með glæsilegri sýningu í Smáralind á laugardaginn, 2. nóvember. 

Sjá alla fréttina

28. október 2019 : Nýtt fyrir hann

Strákatískan er girnileg þessa árstíðina þar sem hausttónarnir fléttast fallega saman og ullarfrakki er staðalbúnaður. 

Sjá alla fréttina

25. október 2019 : Nike AIR stækkar

Verslunin Nike AIR stækkar í Smáralind og býður þér í opnunarpartí á morgun. Stútfull búð af flottum Nike-fötum fyrir konur, karla og börn og fótboltann jafnt sem golfið, körfuboltann og ræktina. Sjá alla fréttina

25. október 2019 : Kendall Jenner á pallinum fyrir Giambattista Valli x H&M

Giambattista Valli x H&M línan, sem skartar kvenfatnaði, herrafatnaði og fylgihlutum, kemur í sölu 7. nóvember í völdum verslunum H&M um heim allan, þar á meðal í H&M, Smáralind kl. 11:00. Hér er brot af því besta úr línunni sem verður að teljast líkleg til að seljast fljótt upp.

Sjá alla fréttina
Síða 2 af 12