Er lukkan með þér?
Á Tilboðsvöku í Smáralind, fimmtudaginn 6. mars gefst gestum tækifæri á að vinna glæsilega vinninga frá verslunum Smáralindar og styrkja í leiðinni gott málefni.
Í tilefni Mottumars stendur Smáralind fyrir lukkuhjóli frá kl. 19-22 til styrktar átakinu. Í lukkuhjólinu verða fjölmargir glæsilegir vinningar frá fyrirtækjum í Smáralind og kostar snúningurinn aðeins 1.500 kr. Allt söluandvirðið rennur til málefnisins.
Vinningar í lukkuhjólinu eru um 100 talsins og eru eftirfarandi:
10.000 kr. gjafakort frá Smáralind
Salomon skór að eigin vali frá Útilíf
The North Face taska frá Útilíf
Edelweiss serum frá The Body Shop
Happy plugs joy hátalari frá A4
Skópar að eigin vali frá Timberland
20.000 kr. gjafabréf frá Líf & List
35L íþróttataska frá 66° Norður
10.000 kr. gjafabréf frá Bestseller
Hrein vellíðun í ösku - húðvörur frá Lyfja
15.000 kr. gjafakort frá Dressmann
Tvö HAY handklæði frá Penninn Eymundsson
10.000 kr. gjafakort frá S4S
Touch kaffiferðamál frá Nespresso
2.000 kr. gjafabréf frá XO
Bíómiði í Smárabíó
5.000 kr. gjafabréf frá Flying Tiger
Botanicals lego blómvöndur frá Kubbabúðinni
15.000 kr. gjafabréf frá Levi's
Aðgangur í Fótboltaland í 60 mín
7.500 kr. gjafakort frá New Yorker
Fusion veggklukka frá Home & you
60 mín á skemmtisvæði Smárabíós
Snúðu lukkuhjólinu og styrktu gott málefni