Um Smáralind

Smáralind er stærsta verslunarmiðstöð á Íslandi. Í Smáralind eru samankomnir um 100 rekstraraðilar sem bjóða upp á margvíslega verslun, þjónustu, veitingar og afþreyingu fyrir fólk á öllum aldri.


Starfsfólk

Sandra Arnardóttir

Markaðsstjóri

Helga Kristjáns

Stílisti og samfélagsmiðlari

Sveinn Stefánsson

Þjónustustjóri


Leigurými í Smáralind

  • Verslanir
  • Veitingar
  • Þjónusta
  • Verslunarmiðstöðin Smáralind er rúmlega 62.000 fermetrar þar sem saman koma um 100 rekstraraðilar sem bjóða upp á margvíslega verslun og þjónustu. Þúsundir manna sækja Smáralind heim daglega sem er grunnur blómlegra viðskipta í verslunarmiðstöðinni.
  • Hverjar sem þarfir þínar eru, frá litlu sölu- eða þjónustuplássi upp í þúsundafermetra verslunarpláss, geta starfsmenn okkar orðið þér að liði við að útfæra þær hugmyndir og mæta þeim þörfum sem þú ert með varðandi leigurými í Smáralind.

Hefur þú áhuga á að leigja rými í Smáralind


Fyrirspurn um leigurými