Leigurými í Smáralind
Með fyrirspurn um leigurými er nauðsynlegt að senda viðhengi sem inniheldur upplýsingarnar sem taldar eru upp í listanum hér að neðan.
- Nafn verslunar
- Kennitala verslunar og heimilisfang
- Eigendur verslunar (hluthafar) og eigið fé
- Rekstrar og söluáætlun verslunar
- Hugmyndir að stærð verslunar
- Flokkun. Dæmi: Fataverslun, skóverslun, gjafavara, veitingar, o.s.frv.
- Almenn útskýring á vörumerkjum og vöruframboði
- Helsti markhópur
- Er rekin samskonar verslun annars staðar á Íslandi eða er fyrirhugað að reka slíka verslun, þá hvar?
- Helstu samkeppnisaðilar
- Verð- og vörumerkjastefna leigutaka ásamt auglýsinga- og markaðsplani sundurliðað eftir mánuðum
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband við leiga@heimar.is og þér verður svarað við fyrsta tækifæri.