
Verslun Hagkaups í Smáralind verðlaunuð
Ný hönnun Hagkaupsverslunarinnar í Smáralind hefur farið sigurför um erlendar hönnunarhátíðir undanfarnar vikur. Hönnunin var tilnefnd til fjögurra alþjóðlegra hönnunarkeppna og komst í úrslit í þremur þeirra. Til að bæta um betur vann hönnunin silfur í einni keppni og gull í annarri.

Ungir frumkvöðlar
Um helgina munu ungir frumkvöðlar leggja undir sig göngugötuna í Smáralind og kynna og selja vörur sínar. Um er að ræða 120 örfyrirtæki og 600 nemendur sem sótt hafa námskeið í frumkvöðlafræðum. Komdu og kíktu á afrakstur þeirra.
Rafræn gjafakort
Opið
- Virkir dagar 11-19
- Fimmtudagar 11-21
- Laugardagar 11-18
- Sunnudagar 13-18
Hátíðaropnun
- 1. maí 13-18
- Uppstigningardagur 13-18
- Hvítasunnudagur Lokað
- Annar í hvítasunnu 13-18
Athugaðu að Smárabíó, Smáratívolí, World Class og sumir veitingastaðir eru með opið á öðrum tímum en almennur afgreiðslutími Smáralindar segir til um.