Auglýsinga- og upplýsingaskilti Smáralindar hljóta virt hönnunarverðlaun

Hönnun auglýsinga- og upplýsingaskilta Smáralindar hlaut um helgina hin virtu IF Design Award 2018 í flokki sem snýr að vöruhönnun fyrir almenningsrými og smásölu en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í BMW World í München um síðastliðna helgi.

Aðrar fréttir


Rafræn gjafakort


Opið

Almennur afgreiðslutími

  • Virkir dagar 11-19
  • Fimmtudagar 11-21
  • Laugardagar 11-18
  • Sunnudagar 13-18

Aðrir afgreiðslutímar


Netklúbburinn

Skráðu þig í Netklúbbinn og fáðu upplýsingar um frábær tilboð og skemmtilega atburði.