Opið í dag

  • Mánudag 11-19
  • Þriðjudag 11-19
  • Miðvikudag 11-19
  • Fimmtudag 11-19
  • Föstudag 11-19
  • Laugardag 11-18
  • Sunnudag 12-17

Sjá aðra afgreiðslutíma


Fréttir og áhugavert efni

Hér er Jólabingó

Sunnudaginn 4. desember kl. 13 verður haldið jólabingó fyrir alla fjölskylduna til styrktar góðgerðarsöfnuninni Jól í skókassa. 

Lesa alla fréttina

Hér eru Pakkajól

Pakkajól, pakkasöfnun Smáralindar, hefjast 19. nóvember. Gefðu eina auka jólagjöf og settu undir jólatréð í Smáralind. Gjafirnar fara til barna á Íslandi sem búa við bág kjör.

Lesa alla fréttina

Hér er Jólagleði

Gerðu þér glaðan dag, laugardaginn 19. nóvember, þegar ljósin á jólatrénu í Smáralind verða tendruð.

Lesa alla fréttina

Hér er óskagjöfin

Gjafakort Smáralindar er tilvalin gjöf til starfsmanna, hvort sem um er að ræða afmæli, tækifærisgjafir eða jólagjafir. 

Lesa alla fréttina

Hér opnar Fótboltaland í janúar

Fyrsti fótboltaskemmtigarður landsins, Fótboltaland, opnar í Smáralind í janúar. Um er að ræða einn glæsilegasta skemmtigarð landsins með fjöldan allan af stafrænum tækjum og þrautum tengdum fótbolta. 

Lesa alla fréttina

Hér eru tilboðin á Kauphlaupi sem heilla stílista HÉRER.IS

Nú er hægt að gera geggjuð kaup á Kauphlaupi í Smáralind. Stílisti HÉR ER valdi brot af því besta.

Lesa á HÉR ER

Ljósmyndasýningin Child Mothers haldin í Smáralind

Ljósmyndasýningin Child Mothers verður opnuð á alþjóðadegi stúlkubarna í Smáralind þann 11. október, kl: 13:00. Sýningin fjallar um sögur ungra stúlkna af því að ganga snemma inn í móðurhlutverkið.

Lesa á HÉR ER

Hér er snjöll sorpflokkun

Smáralind hefur innleitt nýtt og snjallt sorpflokkunarkerfi sem stuðlar að betri og hagkvæmari sorpflokkun. Innleiðing Snjallsorps er liður í grænni vegferð Regins, Móðurfélags Smáralindar, og styður við BREEAM In-Use vottun Smáralindar.

Lesa alla fréttina

Hér er allt sem þú þarft að vita um hausttrendin 2022

Fyrir okkur sem elskum tískuna er ekkert jafn heillandi og hausttískan. Á HÉR ER er allt sem þú þarft að vita um þau trend sem verða mest áberandi á komandi misserum.

Lesa á HÉR ER

Allar fréttir


Hér er óskagjöfin

Gjafakort Smáralindar er frábær gjöf sem hægt er að gefa við öll tækifæri. Gjafakortið fæst á þjónustuborðinu en auk þess getur þú keypt það hér á vefnum.

Kaupa gjafakort Skoða stöðu