Páskaeggjaleit Mayoral á laugardaginn
Á laugardaginn, 19. apríl býður Mayoral á Íslandi upp á skemmtilega páskaeggjaleit og hver veit nema glæsilegur vinningur leynist í þínu eggi.
Á laugardaginn, 19. apríl býður Mayoral á Íslandi upp á skemmtilega páskaeggjaleit. 250 lítil páskaegg verða falin víðs vegar um göngugötu Smáralindar og allir sem finna egg mega gæða sér á því. Vertu þó viss um að kíkja í verslun Mayoral á 1. hæð áður en þú borðar það þar sem öll eggin eru númeruð og hver veit nema vinningur leynist í þínu eggi.