Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

Jólafötin á krakkana - 20. nóvember 2019

Hér fer enginn í jólaköttinn ef við fáum einhverju ráðið. Skoðum saman brot af því besta í jólafötum fyrir uppáhaldsfólkið okkar.

Sjá alla fréttina

Steldu stílnum - 19. nóvember 2019

Johannes Huebl er líklega þekktastur fyrir að vera eiginmaður stílstjörnunnar Oliviu Palermo. Fyrirsætan fagra er þó fyrirmynd á eigin forsendum og slær ekki feilnótu þegar kemur að tískunni. Klassískur stíll hans er vel þess virði að stela, hér koma nokkur tips.

Sjá alla fréttina

Jóladressið - 18. nóvember 2019

Jóladressin eru mætt í öllu sínu veldi í verslanir Smáralindar. Sléttflauel, blúndur, glimmer og glans og auðvitað rauði liturinn verður enn á ný staðalbúnaður yfir hátíðarnar.

Sjá alla fréttina

Stjörnusminka mælir með bestu snyrtivörunum - 13. nóvember 2019

Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir er ein allra reyndasta sminka landsins. Hún hefur unnið við kvikmyndir, auglýsinga- og tískumyndatökur um árabil og með þeim allra bestu í bransanum. Á dögunum farðaði hún fyrir jólasjónvarpsauglýsingu Smáralindar sem frumsýnd verður fljótlega. Því var ekki úr vegi að nota tækifærið og spyrja hana spjörunum úr um uppáhaldssnyrtivörurnar hennar.

Sjá alla fréttina

Þér er boðið í Baby Shower - 13. nóvember 2019

Öllum verðandi og nýbökuðum foreldrum er boðið í Baby shower í Lindex, Smáralind miðvikudaginn 13.nóv klukkan 11:00.

Sjá alla fréttina

Jóla jóla - 12. nóvember 2019

Jólaandinn færist smám saman yfir Smáralind og verslanirnar minna okkur á hversu gaman það er að gera fínt fyrir jólin. 

Sjá alla fréttina

Allt fyrir pabba - 7. nóvember 2019

Feðradagurinn er á sunnudaginn og því tilvalið að gleðja pabbana í okkar lífi. Við eigum allar græjur fyrir gæja í Smáralind-hér eru nokkrir nýir og spennandi hlutir úr verslunum okkar.

Sjá alla fréttina

Sparifötin komin - 6. nóvember 2019

Verslanir Smáralindar fyllast þessa dagana af fallegum sparifötum fyrir uppáhalds litla fólkið okkar. Slepptu öllu stressi í des og kíktu í heimsókn á úrvalið sem er einstakt í ár. Okkur þykir verst að dressin eru ekki til í fullorðinsstærð!

Sjá alla fréttina

Hjálparsveit skáta 50 ára - Afmælissýning á laugardag - 1. nóvember 2019

Hjálparsveit skáta í Kópavogi fagnar 50 ára afmæli sínu með glæsilegri sýningu í Smáralind á laugardaginn, 2. nóvember. 

Sjá alla fréttina

Nýtt fyrir hann - 28. október 2019

Strákatískan er girnileg þessa árstíðina þar sem hausttónarnir fléttast fallega saman og ullarfrakki er staðalbúnaður. 

Sjá alla fréttina

Nike AIR stækkar - 25. október 2019

Verslunin Nike AIR stækkar í Smáralind og býður þér í opnunarpartí á morgun. Stútfull búð af flottum Nike-fötum fyrir konur, karla og börn og fótboltann jafnt sem golfið, körfuboltann og ræktina. Sjá alla fréttina

Kendall Jenner á pallinum fyrir Giambattista Valli x H&M - 25. október 2019

Giambattista Valli x H&M línan, sem skartar kvenfatnaði, herrafatnaði og fylgihlutum, kemur í sölu 7. nóvember í völdum verslunum H&M um heim allan, þar á meðal í H&M, Smáralind kl. 11:00. Hér er brot af því besta úr línunni sem verður að teljast líkleg til að seljast fljótt upp.

Sjá alla fréttina

Studio 54 fílingur - 24. október 2019

Aðdáendur snyrtivörurisans MAC bíða margir hverjir í ofvæni eftir jólalínu þeirra ár hvert. Þetta árið eru diskódívur áttunda áratugarins innblásturinn. 

Sjá alla fréttina

Steldu súpermódelstílnum - 22. október 2019

Stíll súpermódela tíunda áratugarins hefur ekki verið jafn heitur síðan Cindy, Naomi, Christy og Claudia voru upp á sitt besta. Zara er þekkt fyrir að vera með puttann á púlsinum þegar kemur að nýjustu trendum og nú er einstaklega auðvelt að stela stílnum frá fyrirsætum fyrri tíma. 

Sjá alla fréttina

Sjóðheit hausttíska - 16. október 2019

Hausttískan er mætt í allri sinni dýrð. Nú er auðvelt að falla fyrir þykkum prjónapeysum, hlýjum kápum og stórum treflum sem halda á okkur hita á hryssingslegum haustmánuðum.

Sjá alla fréttina

Bleikur mánuður - 14. október 2019

Október er bleikur mánuður og tileinkaður árvekni um baráttuna gegn krabbameini hjá konum. Bleiki liturinn er í sérstöku uppáhaldi hjá okkur en hér er brot af því sem finna má í Smáralind í þessum margbreytilega lit sem táknar samstöðu í hugum okkar.

Sjá alla fréttina

Tommy Hilfiger-vinkonupartý - 9. október 2019

Á fimmtudaginn kemur ætlar verslunin Karakter að halda vinkonupartý og kynna það nýjasta úr smiðju Tommy Hilfiger. Þær sem mæta eiga möguleika á að vinna sér inn Tommy Hilfiger-tösku.

Sjá alla fréttina

Enn eitt spennandi samstarfið - 7. október 2019

Von er á enn einni spennandi samstarfslínu H&M við stórt tískuhús en að þessu sinni er það með hönnuðum rótgróna vörumerkisins Pringle of Scotland. Línan einkennist af hefðbundnum prjónafatnaði sem fengið hefur sportlegan snúning og verður fáanleg í H&M, Smáralind frá miðjum október.

Sjá alla fréttina

Gerðu góð kaup á Kauphlaupi - 3. október 2019

Það margborgar sig að leggja leið sína á Kauphlaup en verslanir Smáralindar keppast við að bjóða dúndurkjör á gæðavörum. Opið er til klukkan 21 í kvöld en Kauphlaupið stendur yfir út mánudaginn næsta.

Sjá alla fréttina

Stöðvum stríð gegn börnum - 1. október 2019

Forsetahjónin hleypa af stokkunum alheimsátaki Barnaheilla í Smáralind föstudaginn 4. október kl. 16. 

Sjá alla fréttina

Allar græjur fyrir gæja - 23. september 2019

Þú færð allar græjur fyrir gæja í Smáralind.

Sjá alla fréttina
Síða 1 af 5