Fréttir

Fyrirsagnalisti

15.3.2018 : Auglýsinga- og upplýsingaskilti Smáralindar hljóta virt hönnunarverðlaun

Hönnun auglýsinga- og upplýsingaskilta Smáralindar hlaut um helgina hin virtu IF Design Award 2018 í flokki sem snýr að vöruhönnun fyrir almenningsrými og smásölu en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í BMW World í München um síðastliðna helgi.

Lesa meira

27.2.2018 : Er ferming í kortunum?

Nú eru margir á fullu í fermingarundirbúningi. Við vitum að það er í mörgu að snúast og þá er gott að vita að Smáralind hefur allt sem þarf fyrir stóra daginn hvort sem það eru fötin, skreytingarnar, veitingarnar eða gjafirnar. 

Lesa meira

6.2.2018 : Hnoðrakot

Vissir þú að á 2. hæð Smáralindar við hlið World Class er hlýleg og vel búin gjafa- og skiptiaðstaða fyrir fólk með ungabörn? 

Lesa meira

23.1.2018 : Síðustu dagar útsölunnar

Nú eru síðustu dagar útsölunnar í Smáralind en henni lýkur með götumarkaði dagana 1.-5. febrúar. Komdu og freistaðu þess að gera frábær kaup á lokaspretti útsölunnar.   Lesa meira
Bóndadagsgjafir

18.1.2018 : Bóndadagurinn

Í tilefni bóndadagsins gáfum við tveimur konum 10.000 kr. gjafakort til að gleðja bóndann með en í Smáralind má finna úrval af flottum bóndagsgjöfum. Smelltu til að sjá hugmyndir gjöfum. 

Lesa meira