Fréttir

Fyrirsagnalisti

22.10.2018 : H&M Home opnar 6. desember

H&M HOME mun opna glæsilega verslun í Smáralind fimmtudaginn 6.desember. 
Verslunin verður í rúmlega 800 fermetra rými á 1. hæð Smáralindar og verður hún flaggskips verslun H&M Home á Íslandi. Það er því nokkuð ljóst að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. 

Lesa meira

10.10.2018 : Icewear Magasín

Icewear Magasín hefur opnað stórglæsilega verslun á 2. hæð Smáralindar. Í versluninni er að finna fjölbreytt úrval af útivistarfatnaði, skóm og fylgihlutum frá vörumerkjunum Icewear, Helly Hansen, Salewa, Asolo, Nike, Adidas og fleirum. Í Icewear Magasín verða skemmtileg tilboð á öllum vörum til 17. október. 

Lesa meira

9.10.2018 : Bleika VILA boðið

Fimmtudaginn 11. október kl. 17-21 fer fram Bleika VILA boðið í versluninni VILA . Verslunin ætlar með boðinu að leggja sitt af mörkum í bleikum október og mun 10% af heildarsölu VILA verslananna þennan dag renna til Krabbameinsfélagsins. Vila býður alla velkomna í boðið. 

Lesa meira

18.9.2018 : Velheppnað GLAMOUR KVÖLD Í SMÁRALIND

Glamourkvöld Smáralindar og tímaritsins Glamour var haldið fimmtudagskvöldið 20. september. Fagfólk kynnti allt það nýjasta í tísku, fegurð og heilsu á göngugötunni og boðið var upp á alls konar smakk og uppákomur. Smáralind og Glamour þakkar öllum sem mættu og tóku þátt fyrir skemmtilegt og velheppnað kvöld. 

Lesa meira
New Yorker opnar í Smáralind

30.8.2018 : New Yorker opnar í Smáralind

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að New Yorker mun opna glæsilega verslun í Smáralind von bráðar.

Af því tilefni er New Yorker að leita að starfsfólki til að ganga til liðs við frábæran hóp í skemmtilegri verslun.

Kynntu þér endilega þau störf sem í boði eru og sæktu um!

Lesa meira

30.8.2018 : Ljósmyndasýning

Dagana 30. ágúst til 4. september stendur yfir einstök ljósmyndasýning á 1. hæð Smáralindar fyrir framan Lyfju og Zöru. 

Sýningin samanstendur af myndum af leikmönnum HK í meistaraflokki karla og kvenna í blaki. Litirnir rauður og hvítur eru allsráðandi í myndunum ásamt bæði brosandi og einbeittu íþróttafólki. 

Lesa meira