Leikandi laugardagur í Smáralind

17. september 2025

Það verður fullt hús af fjöri og skemmtun fyrir fjölskylduna laugardaginn 20. september. Andlitsmálning, krap og kandífloss í boði hússins. Ronja Ræningjadóttir kíkir í heimsókn, kátir krakkar úr Ungleikhúsinu stíga á stokk og Tónafljóð taka öll helstu Disney lögin.

Komið og eigið skemmtilega fjölskyldustund í Smáralind

Dagskrá

Andlitsmálning
Kl. 13-16
Staðsetning: 1. hæð hjá H&M

Krap og kandífloss
Kl. 13 og á meðan birgðir endast
Staðsetning: 1. hæð á móti Vero Moda

Ávaxtastangir
Kl. 13 og á meðan birgðir endast
Staðsetning: hér og þar um húsið

Ronja Ræningjadóttir
Kl. 14
Staðsetning: svið á 1. hæð hjá Zara

Tónafljóð
Kl. 14:30
Staðsetning: svið á 1. hæð hjá Zara

Ungleikhúsið
Kl. 15
Staðsetning: svið á 1. hæð hjá Zara

 

 

Sjáumst á Leikandi Laugardegi