Topp tíu á óskalista fermingarbarna

26. mars 2025

Við fengum fermingarbörn til að segja okkur á TikTok hvað er á óskalistanum þeirra og fæst í Smáralind. Iphone, skartgripir og gjafakort var meðal þess sem var oftast nefnt. Sjáðu hvað er á listanum og einfaldaðu þér gjafaleitina.

Það getur vafist fyrir manni hvað á að gefa í fermingargjöf og hvað er vinsælt hjá krökkum á fermingaraldri. Við tókum því saman þær tíu vörur og vöruflokka sem var oftast nefnt í könnuninni og settum upp hugmyndir til að einfalda gjafaleitina. Þú finnur óskalistann hér !