Hér er Leikandi laugardagur
Það verður fullt hús af fjöri og skemmtun fyrir börnin laugardaginn 22. mars. Mæja jarðarber og Gedda gulrót úr Ávaxtakörfunni stíga á stokk, Lalli Töframaður leikur listir sínar og Dísa og Júlí Heiðar taka nokkur lög og fleira spennandi.
Komið og eigið skemmtilega fjölskyldustund í Smáralind
Dagskrá
Hopp og skopp í World Class
Kl. 12:30 - 13:15
World Class býður korthöfum sínum að koma með fjölskylduna á skemmtilega æfingu. Skráning fer fram í gegnum tímaskráningakerfi World Class hér: https://www.worldclass.is/timatafla/. Athugði að ein skráning gildir fyrir eina fjölskyldu.
Staðsetning: Í hóptímasal World Class Smáralind
Andlitsmálning
Kl. 13-16
Staðsetning: 1. hæð hjá H&M Home
Mæja jarðarber og Gedda gulrót úr Ávaxtakörfunni
Kl. 14
Staðsetning: svið á 1. hæð hjá Zara
Lalli Töframaður
Kl. 14:30
Staðsetning: svið á 1. hæð hjá Zara
Dísa og Júlí Heiðar
Kl. 15
Staðsetning: svið á 1. hæð hjá Zara
Oreo karlinn
Kl. 13 og á meðan birgðir endast
Staðsetning: 1. hæð á móti Vero Moda
FruitFunk ávaxtastangir
Kl. 14 og á meðan birgðir endast
Staðsetning: Hér og þar um húsið
Lukkuhjól Nova
Láttu reyna á lukkuna í Lukkuhjóli Nova, glæsilegir vinningar í boði
Staðsetning: í verslun Nova á 1. hæð
20% afsláttur
af barnaskóm og fatnaði í Útilíf
Gildir frá 21. til 23. mars
20% afsláttur
af öllum leikföngum, púslum og spilum í Hagkaup
Gildir 22. mars
Sjáumst á Leikandi laugardegi