Hér er jólastemning í desember
Það verður notalegt að koma í Smáralind fram að jólum. Ýmsar uppákomur verða allar helgar í desember og vikuna fyrir jól. Kynntu þér dagskrá helgarinnar hér.
Það verður notalegt að koma í Smáralind fram að jólum. Ýmsar uppákomur verða allar helgar í desember og vikuna fyrir jól. Reglulega munu ljúfir tónar, ilmur af nýristuðum jólamöndlum umlykja Smáralind og jólasveinar kíkja í heimsókn.
Hér er dagskrá helgarinnar:
Laugardagur 21. desember
Sveindís Jane áritar nýju bókina sína kl. 13-15
Fótboltastjarnan Sveindís Jane áritar nýju bókina sína í Pennanum Eymundsson
Staðsetning: 1. hæð í Pennanum Eymundsson
Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts kl. 14
Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts taka nokkur vel valin jólalög
Staðsetning: 1. hæð milli Zara og Lyfja
Jólasveinar gefa góðgæti kl. 14-16
Jólasveinar verða á vappi um húsið og gleðja börn með góðgæti
Staðsetning: hér og þar
Myndataka með jólasveini kl. 14-16
Þau yngstu geta fengið mynd af sér með jólasveini
Staðsetning: 1. hæð hjá H&M
Jóladjass kl. 18-20
Jóladúett Steina Sax spilar ljúfa djass tóna.
Staðsetning: 1. hæð hjá Söstrene Grene
Sunnudagur 22. desember
Jólasveinar gefa góðgæti kl. 14-16
Jólasveinar verða á vappi um húsið og gleðja börn með góðgæti
Staðsetning: hér og þar
Myndataka með jólasveini kl. 14-16
Þau yngstu geta fengið mynd af sér með jólasveini
Staðsetning: 1. hæð hjá H&M
Möndlubarinn kl. 14-16
Nýristaðar möndlur frá Möndlubarnum í boði hússins.
Staðsetning: 1. hæð hjá H&M Home
Jóladjass kl. 18-20
Jóladúett Steina Sax spilar ljúfa djass tóna.
Staðsetning: 1. hæð hjá Söstrene Grene.
Mánudagur 23. desember
Jólasveinar gefa góðgæti kl. 14-16
Jólasveinar verða á vappi um húsið og gleðja börn með góðgæti
Staðsetning: hér og þar
Mosfellskór kl. 17
Mosfellskór tekur nokkur vel valin jólalög
Staðsetning: 1. hæð milli Zara og Lyfja