Hér er óskagjöfin
Gjafakort Smáralindar er tilvalin gjöf til starfsmanna, hvort sem um er að ræða afmæli, tækifærisgjafir eða jólagjafir.
Með gjafakorti Smáralindar getur starfsmaðurinn valið sjálfur sína gjöf í fjölbreyttum verslunum okkar. Vangaveltur um hvað skuli gefa hverfa og ákvörðunin verður einföld og árangursrík. Gjafakort Smáralindar gildir í öllum verslunum og veitingastöðum í Smáralind.
Þú færð gjafakortið á þjónustuborði Smáralindar en einnig er hægt að panta það rafrænt hér. Sendu fyrirspurn á smaralind@smaralind.is fyrir nánari upplýsingar.