Hér er gaman á öskudaginn!
Vel verður tekið á móti syngjandi furðuverum í Smáralind á öskudaginn. Nammi verður í boði fyrir söng frá kl. 12 og á meðan birgðir endast.
Syngjandi börn og aðrar furðuverur eru velkomnar í Smáralind á öskudaginn en verslanir gefa nammi frá kl. 12 og á meðan birgðir endast. Myndabás verður á staðnum milli klukkan 12-15 svo allir geta fengið flotta mynd af sér og vinum sínum í öskudagsbúningnum. Við hlökkum til að sjá ykkur í Smáralind á öskudaginn!