Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

18. maí 2020 : Hér er opið á uppstigningardag

Smáralind verður opin á milli 13 og 18 á uppstigningardag, fimmtudaginn 21. maí. Smárabíó og sumir veitingastaðir eru þó opnir lengur. Njóttu dagsins!

Sjá alla fréttina

23. mars 2020 : Vegna hertra reglna samkomubanns

Smáralind, ein stærsta bygging landsins, er opin. Verslanir hafa flestar breytt opnunartíma sínum tímabundið og sumar hafa þurft að loka og má finna upplýsingar um það hér. Þær verslanir sem eru opnar fylgja 20 manna reglu samkomubannsins í hvívetna.

Sjá alla fréttina

20. mars 2020 : Tímabundin breyting á opnunartíma sumra verslana og veitingastaða

Opnunartími sumra verslana og veitingastaða hefur verið skertur tímabundið vegna aðstæðna í þjóðfélaginu. 

Sjá alla fréttina

13. mars 2020 : Upplýsingar vegna samkomubanns

Smáralind, ein stærsta bygging landsins, er opin eins og ávallt en verslanir fylgja 100 manna reglu samkomubannsins. Nánari upplýsingar má sjá hér.

Sjá alla fréttina

11. mars 2020 : Litagleði

Við erum hrikalega skotnar í stíl hinnar dönsku Emili Sindlev þessa dagana. Hún minnir óneitanlega á Carrie Bradshaw með liðað hárið og líkt og Carrie er hún aldeilis óhrædd við að stíga út fyrir boxið og blanda saman ólíkum stílum og sterkum litum sem öðrum hefði hugsanlega ekki dottið í hug.

Sjá alla fréttina

10. mars 2020 : Hér eru lúðrar fyrir okkur öll!

Við erum í skýjunum yfir verðlaununum sem við fengum á Lúðrinum fyrir jólagjafaleitina í vefauglýsingum og stafrænu mátunina á samfélagsmiðlum.

Sjá alla fréttina

10. mars 2020 : Fermingarveisla í anda Soffíu í Skreytum hús

Soffía Dögg blómaskreytir, sem kennd er við vefsíðuna Skreytum hús, undirbýr nú fermingarveislu dóttur sinnar en hún hefur tekið að sér að skreyta fjölmargar veislur fyrir aðra í gegnum tíðina. Við fengum Soffíu til að kíkja í verslanir Smáralindar og koma með hugmyndir að skreytingum fyrir veisluna.

Sjá alla fréttina

5. mars 2020 : Aukavinningshafar í happdrætti Konukvölds

Við þökkum öllum fyrir komuna á Konukvöld Smáralindar. Einn af hápunktum kvöldsins er happdrættið okkar en í því eru glæsilegir aukavinningar. Hér má sjá vinningshafana.

Sjá alla fréttina

3. mars 2020 : Frábær tilboð á mat & mynd alla þriðjudaga

Skelltu þér í mat & mynd á þriðjudögum því þá bjóða veitingastaðir Smáralindar og Smárabíó vegleg tilboð.

Kynntu þér tilboðin

Síða 1 af 15