Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

28. janúar 2020 : NÝTT Í ZARA

Það bregst ekki að tískurisinn Zara er með puttann á tískupúlsinum. Ef þú vilt forvitnast um það sem verður heitt á komandi misserum er nóg að kíkja í heimsókn í Zara í Smáralind. Hér er brot af því sem er nýkomið en nýjar sendingar koma í verslunina á fimmtudögum.

Sjá alla fréttina

23. janúar 2020 : Partý, partý!

Hvort sem þú ætlar á Þorrablót um helgina eða hyggst gera þér annarskonar dagamun þá erum við með úrvalið þegar kemur að sparigallanum. Þessa dagana streyma inn nýjar vörur í verslanir Smáralindar en einnig er hægt að finna fjársjóði á góðum díl á útsölunni sem fer að líða undir lok.

Sjá alla fréttina

21. janúar 2020 : Klassísk kaup

Einn fylgjandi okkar á Instagram óskaði eftir því að vita hvað væri ómissandi í fataskápinn. Hér eru ráðleggingar stílista Smáralindar, sem hefur reynt allar þessar vörur á eigin skinni.

Sjá alla fréttina

16. janúar 2020 : Útsölugersemar

Þessar gersemar eru á óskalistanum okkar og svo heppilega vill til, líka á útsölu.

Sjá alla fréttina

14. janúar 2020 : Heitustu gallabuxurnar í dag og allt sem þú þarft til að poppa upp á fataskápinn

Vortískutrendin sem hægt er að byrja að tileinka sér eru beinar gallabuxur, sem ganga í endurnýjun lífdaga, og leðurlíki í allskyns útfærslum og litum. Stílisti Smáralindar fór á stúfana og kynnti sér málið. Hér er allt sem þú þarft!

Sjá alla fréttina

9. janúar 2020 : Steldu stílnum frá Golden Globes

Hæfileikaríkustu leikkonur samtímans voru samankomnar á Golden Globes hátíðinni á dögunum. Fjölmiðlar gerðu mikinn mat úr því, að vanda, hver hafi verið best klædd og hver ekki. En við ætlum að stela förðunarlúkkinu frá þeim gullfallegu Zoë Kravitz og Joey King sem voru einstaklega smart að okkar mati.

Sjá alla fréttina

6. janúar 2020 : Billie Eilish-vörur í H&M

Sjálfbær hönnunarlína Billie Eilish fyrir H&M er komin í verslunina í Smáralind.

Sjá alla fréttina

3. janúar 2020 : Hvað á ég að kaupa á útsölunni?

Ekki kaupa bara „eitthvað“ á útsölunni. Það eru klassísk byrjendamistök. Hér er nokkuð sem við mælum heilshugar með að fjárfesta í á útsölunni í Smáralind.

Sjá alla fréttina

13. desember 2019 : Afgreiðslutími um jólin

Verslanir Smáralindar eru lokaðar á jóladag og annan í jólum. Smárabíó og sumir veitingastaðir verða með opið á öðrum tímum en afgreiðslutími Smáralindar segir til um. Gleðilega hátíð! 

Sjá alla fréttina
Síða 3 af 15