Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

11. desember 2020 : Hér eru Sætar Syndir

Sætar Syndir hefur opnað skemmtilegt kampavínskaffihús í Smáralind þar sem hægt er að setjast niður og gæða sér á kaffi, Möet og ljúffengum smákökum eða grípa með sér dásamlegar kökur og smákökur til að njóta heima. 

Sjá alla fréttina

27. nóvember 2020 : Hér er Jóladagatal Smáralindar

Jóladagatal Smáralindar telur niður jólin með þér. Stórglæsilegir og veglegir glaðningar frá verslunum Smáralindar verða veittir til þátttakenda á hverjum degi til jóla. 

Sjá alla fréttina

23. nóvember 2020 : Jólabasar Hringsins

Jólabasar Hringsins hefur opnað á 1. hæð Smáralindar við hliðina á verslununum Esprit og Dressmann. Basarinn verður í Smáralind til og með sunnudagsins 6. desember.

Sjá alla fréttina

20. nóvember 2020 : Bláa Lónið opnar „Pop-Up“ verslun í Smáralind

Bláa Lónið opnar glæsilega verslun á 2. hæð Smáralindar laugardaginn 21. nóvember. Í tilefni opnunarinnar býður verslunin veglegan kaupauka um helgina. 

Sjá alla fréttina

20. nóvember 2020 : Bjarkarblóm lengir opnunartíma

Blómabúðin Bjarkarblóm hefur lengt opnunartímann hjá sér tímabundið. Verslunin er nú opin til 21 á virkum dögum og til 18 um helgar. 

Sjá alla fréttina

19. nóvember 2020 : Hagkaup lengir opnunartíma

Hagkaup í Smáralind er nú með opið til 21 á virkum dögum og til 18 um helgar. Verslunin vill með þessu móti auðvelda viðskiptavinum jólainnkaupin og dreifa álagi á meðan samkomutakmarkanir eru í gildi. Risa Tax Free dagar eru nú í versluninni sem standa yfir til 26. nóvember.

Sjá alla fréttina

18. nóvember 2020 : Pakkajól Smáralindar

Taktu þátt í Pakkajólum Smáralindar. Þú kaupir eina aukagjöf og setur undir jólatréð í Smáralind og gleður þannig lítið hjarta um jólin. 

Sjá alla fréttina

17. nóvember 2020 : Fleiri jólagjafahugmyndir fyrir hann

HÉR ER hjálpar þér að finna réttu jólagjöfina. Hér eru nokkrar frábærar hugmyndir að gjöfum fyrir hann. 

Lesa á HÉR ER

17. nóvember 2020 : Nú geta Íslendingar verslað í Zara á vefnum

Zara hefur opnað vefverslun sína fyrir Íslendingum. Nú geta viðskiptavinir á landsbyggðinni fengið vörur frá Zara sent heim að dyrum.

Lesa á HÉR ER

17. nóvember 2020 : Súpersæt jólaföt á minnsta fólkið

HÉR ER skoðaði úrvalið af jólafötum fyrir börnin í verslunum Smáralindar. Hér má sjá brot af því sem heillaði mest. 

Lesa á HÉR ER

3. nóvember 2020 : Jólagjafahugmyndir fyrir hana

Það er notalegt að byrja að undirbúa jólagjafainnkaupin á Netinu. Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir hana og sætum gjöfum undir 5.000 kr. 

Lesa á HÉR ER

3. nóvember 2020 : Jólagjafahugmyndir fyrir hann

Nú er sniðugt að nýta tímann í að vafra á netinu og byrja að undirbúa jólagjafainnkaupin. HÉR ER tók saman nokkrar góðar hugmyndir að gjöfum fyrir hann. 

Lesa á HÉR ER

30. október 2020 : Upplýsingar vegna hertra samkomutakmarkanna

Í Smáralind er fyrirmælum Almannavarna vegna Covid-19 fylgt í hvívetna. Nú hefur tekið gildi ný takmörkun á samkomum sem gildir til 17. nóvember næstkomandi.

Sjá alla fréttina

30. október 2020 : Hagkaup breytir og bætir

Hagkaup í Smáralind gekkst nýlega undir yfirhalningu og státar nú af risastórri leikfangadeild með gríðarmiklu úrvali og endurbættri og stærri búsáhalda- og garnadeild.  

Sjá alla fréttina

18. september 2020 : Úlpan í skólann

Hlý og góð úlpa í skólann er gulls ígildi. Úrvalið af úlpum fyrir yngri kynslóðina er mikið í Smáralind. Hér má sjá brot af því besta að mati HÉR ER. 

Lesa á HÉR ER

9. september 2020 : Heitustu gallabuxnatrendin 2020

Gömlu, góðu gallabuxurnar eru skyldueign enda viðeigandi við nánast hvaða tilefni sem er. Hér færðu þær allra flottustu beint í æð.

Lesa á HÉR ER

9. september 2020 : Brot af því besta fyrir haustið

Við tökum hausttískunni fagnandi. Hér er brot af því besta til að bæta við fataskápinn þinn fyrir komandi vetur.

Lesa á HÉR ER

31. ágúst 2020 : Við veðjum á þessi trend í haust

Tískublaðamaðurinn okkar fór í gegnum aragrúa tískusýninga og götutrenda til að kynna fyrir þér það allra heitasta í haust.

Lesa á HÉR ER

27. ágúst 2020 : Flottustu yfirhafnirnar fyrir hann og hana

Ein besta fjárfestingin fyrir fataskápinn er góð yfirhöfn sem stenst tímans tönn. Hér er brot af því besta sem fæst í verslunum Smáralindar um þessar mundir. 

Lesa á HÉR ER

13. ágúst 2020 : Höfum það "huggó" heima

Nú þegar haustið er að ganga í garð er gott að huga að huggulegheitum heima fyrir. Á HÉR ER má fá innblástur að því hvernig hægt er gera heimilið notalegt á einfaldan hátt. 

Lesa á HÉR ER

11. ágúst 2020 : Einn stærsti leikvöllur landsins verður í Smárabíói

Það eru spennandi hlutir að gerast í Smárabíói þessa dagana en þar mun fljótlega opna enn stærra afþreyingarsvæði með sýndarveruleika, lasertag og skemmtun. 

Sjá alla fréttina
Síða 4 af 11