Hér er Leikandi laugardagur

24. janúar 2024

Laugardaginn 27. janúar verður leikandi stemning í Smáralind. Krakkakviss með frábærum vinningum verður í Fótboltalandi, Danshópur DWC kennir og sýnir dansa, Cheerios verður með vítakastkeppni og golfkennsla verður á vegum Hagkaups. Einnig verður boðið upp á andlitsmálningu, kórónugerð, Fruitfunk-ávaxtanammi og Kókómjólk frá MS.

DAGSKRÁ

Krakkakviss kl. 14

Skemmtilegt Krakkakviss verður haldið í Fótboltalandi með spurningarstjórunum Mikka og Beggu.
Frábærir vinningar í boði fyrir fyrstu þrjú sætin.
Staðsetning: Inn í Fótboltalandi 

Dansfjör DWC kl. 15

Danssýning og kennsla á vegum Danshóps Dansstúdío World Class. Krumlu dansinn og aðrir TikTok dansar verða kenndir.
Staðsetning: 1. hæð hjá Home & You

Andlitsmálning kl. 13-16

 Staðsetning: Fyrir utan Fótboltaland

Kórónugerð kl. 13-16

Skemmtileg föndurstöð þar sem hægt verður að föndra sérstakar Smáralindarkórónur.
 Staðsetning: 1. hæð hjá Lemon

Golfhermir kl. 13-16

Í tilefni heilsudaga í Hagkaup býður verslunin golfkennslu í golfhermi.
Staðsetning: 1. hæð hjá Hagkaup

Cheerios vítakeppni frá kl. 13

Skemmtileg handboltaþraut á vegum Cheerios með flottum vinningum.
Staðsetning: 1. hæð hjá Lyfju

Klói Kókómjólk frá kl. 13

Klói mætir á svæðið og gefur gestum og gangandi Kókómjólk og annan varning.
Staðsetning: 2. hæð hjá Lindex

Fruitfunk frá kl. 13

Ávaxtanammi frá Fruitfunk í boði á meðan birgðir endast.
Staðsetning: 1. hæð hjá 66°Norður


KRAKKAKVISS VINNINGAR

Glæsilegir vinningar verða í boði fyrir fyrstu þrjú sætin í krakkakvissinu:

1. vinningur

Bakpoki frá 66°Norður
Vettlingar og húfa frá Icewear
Barna/unglinga boots að eigin vali frá Timberland
Glaðningur frá Flying Tiger
5.000 kr. gjafabréf frá 4F
Stacking Tower spil frá Penninn Eymundsson
Dancing Corgi bluetooth hátalari frá A4
Tveir bíómiðar frá Smárabíó
Gjafabréf fyrir einn í 60 mínútur frá Fótboltalandi
Mega Tin frá Match Attax
4 gjafabréf fyrir pylsu og gosi frá Bæjarins Beztu

2. vinningur

Vettlingar og húfa frá Icewear
Barna/unglinga boots að eigin vali frá Timberland
Glaðningur frá Flying Tiger
5.000 kr. gjafabréf frá 4F
Bókin "Afhverju gjósa fjöll?" frá Penninn Eymundsson
Tveir bíómiðar frá Smárabíó
Gjafabréf fyrir einn í 60 mínútur frá Fótboltalandi
Booster Tin frá Match Attax
4 gjafabréf fyrir pylsu og gosi frá Bæjarins Beztu

3. vinningur

Vettlingar og húfa frá Icewear
Barna/unglinga boots að eigin vali frá Timberland
Glaðningur frá Flying Tiger
Tveir bíómiðar frá Smárabíó
Gjafabréf fyrir einn í 60 mínútur frá Fótboltalandi
Booster Tin frá Match Attax
4 gjafabréf fyrir pylsu og gosi frá Bæjarins Beztu

 


Sjáumst í leikandi laugardagstemningu!