Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

10. febrúar 2021 : Hér eru hugmyndir fyrir Valentínusardaginn

HÉR ER er í rómantísku skapi þessa dagana enda Valentínusardagurinn á næsta leiti. Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir ykkur sem ætlið að halda upp á ástina þann 14. febrúar.  

Lesa á HÉR ER

9. febrúar 2021 : Hér er fermingartískan 2021

Rómantískir blúndukjólar, pastellitir og perlur verða vinsælar hjá fermingarstúlkunum og jakkafatajakkar, gallabuxur og strigaskór hjá drengjunum. HÉR ER kíkti á fermingarfötin í Gallerí Sautján.

Sjá alla fréttina

5. febrúar 2021 : Hér eru fimm stjörnu snyrtivörur á 20% afslætti

Nú standa yfir Shiseido-dagar í Hagkaup í Smáralind. Sjáðu hvaða Shiseido vörum förðunarfræðingur HÉR ER mælir með.

Lesa á HÉR ER

4. febrúar 2021 : Hér er litadýrð og bjartari dagar framundan

Með hækkandi sólu og bjartari dögum verðum við oft litaglaðari. Hér er tískuinnblástur beint í æð frá meginlandinu sem gleður augað og minnir á að vorið er á næsta leiti.

Lesa á HÉR ER

4. febrúar 2021 : Hér eru snyrtivörurnar sem karlmennirnir mæla með

HÉR ER fékk fjóra karlmenn til að prófa nokkrar snyrtivörur og gefa sitt álit. Hér er það sem þeir höfðu að segja.

Lesa á HÉR ER

3. febrúar 2021 : Hér eru flottustu handtöskur vorsins

Sjáðu stærstu trendin í handtöskum á komandi misserum og þær töskur sem til eru í verslunum Smáralindar og kosta undir 15.000 kr.

Lesa á HÉR ER

2. febrúar 2021 : Hér er tískuinnblástur frá París

Hvar er betra að fá tískuinnblástur en frá götum Parísarborgar? Sjáðu nýjustu trendin sem smörtustu konur heims eru þegar byrjaðar að tileinka sér á HÉR ER.

Lesa á HÉR ER

1. febrúar 2021 : Smáralind efst verslunarmiðstöðva í Íslensku ánægjuvoginni

Smáralind var efst í flokki verslunarmiðstöðva í niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar með einkunnina 71,59 af 100 mögulegum.

Sjá alla fréttina

29. janúar 2021 : Hér er vorið handan við hornið

Litadýrð og lekkerheit voru alls ráðandi hjá tískudrottingunum í Köben á tískuviku. HÉR ER kíkti á litríku vor- og sumartrendin sem eru handan við hornið.

Lesa á HÉR ER

28. janúar 2021 : Hér eru útsölulok og enn meiri afsláttur af útsöluvörum

Nú standa yfir síðustu dagar útsölunnar í Smáralind. Stílisti HÉR ER fór á stúfana og valdi brot af því besta á útsölunum.

Lesa á HÉR ER

26. janúar 2021 : Hér eru heitustu buxurnar fyrir vorið

Það er einn buxnastíll sem verður sérstaklega áberandi á komandi misserum. Sjáðu allt um það og meira til á HÉR ER.

Lesa á HÉR ER

26. janúar 2021 : Hér er sjúklega sætt fyrir skólastelpuna

Hér er brot af því besta í verslunum Smáralindar fyrir uppáhalds litlu konurnar okkar.

Lesa á HÉR ER

26. janúar 2021 : Hér eru níu bestu nude varalitirnir fyrir alla húðtóna

Góður varalitur er besti fylgihluturinn. Förðunarfræðingur HÉR ER mælir með þessum nude varalitum.

Lesa á HÉR ER

22. janúar 2021 : Hér er það nýjasta í fylgihlutaflóru landsins

Í Gallerí Sautján fást nú litríku vegan töskurnar frá Adax Copenhagen. Sjáðu vörulínuna í allri sinni dýrð á HÉR ER. 

Lesa á HÉR ER

22. janúar 2021 : Hér eru MAC vörurnar sem förðunarfræðingarnir velja

Förðunarfræðingur HÉR ER deilir því með lesendum hvaða vörur frá MAC eru vinsælastar hjá fremstu förðunarfræðingum heims.

Lesa á HÉR ER

19. janúar 2021 : Hér eru bóndadagsgjafirnar

Bóndadagurinn nálgast og marga sem langar að gleðja betri helminginn. Hér eru nokkrar skotheldar hugmyndir að bóndadagsgjöfum.

Lesa á HÉR ER

15. janúar 2021 : Hér er allskyns girnilegt góss til að gera heimavinnuna fallegri

Árið 2021 er heimsbyggðin orðin frekar sjóuð í því að vinna heima og því ekki úr vegi að fríska upp á heimaskrifstofuna. 

Lesa á HÉR ER

14. janúar 2021 : Hér er nýtt og ferskt úr H&M Home

Það er alltaf jafn gaman þegar nýjar vörur byrja að streyma inn í verslanir á nýju ári. Formfagrir skúlptúrar eru áberandi í nýjustu línu H&M Home.

Lesa á HÉR ER

14. janúar 2021 : Hér eru spennandi nýjungar og meira kósý

Kósýgallinn heldur áfram að vera mest notaða flíkin í fataskápnum. Hér er það nýjasta fyrir áframhaldandi kósý vetur. 

Lesa á HÉR ER

14. janúar 2021 : Hér er úrvalið fyrir alla fjölskylduna á útsölu

Það er hægt að gera frábær kaup á útsölunum í Smáralind hvort sem það eru ný ræktarföt eða eitthvað hlýtt og fallegt á barnið sem vantar. Sjáðu hverju stílisti HÉR ER mælir með. 

Lesa á HÉR ER

4. janúar 2021 : Hér er brot af því besta á útsölunum

Stílisti HÉR ER valdi brot af því besta á útsölunum í Smáralind. Hér er hægt að gera góð kaup!

Lesa á HÉR ER
Síða 5 af 13