Hér er frábær afþreying fyrir vinahópa og vinnustaði

20. september 2023

Bumbubolti verður öll fimmtudagskvöld í september og október í Fótboltalandi. Í Bumbubolta blandast saman keppni, gleði og grín og meðal annars má vænta óvæntra gest. 

Komdu með hópinn og eigið skemmtilega kvöldstund. Boðið verður upp á ýmsar óvæntar uppákomur og óvæntir gestir kíkja í heimsókn. 2 fyrir 1 verður á krana og hægt að panta léttar veitingar. Smelltu hér til að bóka í Bumbubolta

Góða skemmtun