Hér er matreiðslunámskeið Helgu Möggu

13. september 2023

Fimmtudaginn 14. september verður Helga Magga, í samstarfi við Hagkaup og MS, með spennandi matreiðslunámskeið í Hagkaup Smáralind. Helga Magga mun töfra fram hollar og spennandi uppskriftir.

Námskeiðið stendur frá 18:30-20:00 og takmarkaður sætafjöldi er í boði. Til þess að taka þátt þarf að skrá sig hér.