Hér er 10 ára afmæli ESPRIT
Í tilefni 10 ára afmæli ESPRIT í Smáralind mun verslunin bjóða upp á 25% afslátt af öllum vörum 7.-10. september. Hátíðarhöldin hefjast við opnun fimmtudaginn 7. september með léttum veitingum og gjöfum fyrir fyrstu 50 sem versla fyrir 10.000 kr. eða meira.
ESPRIT mun bjóða 25% afslátt af öllum vörum 7.-10. september í tilefni af 10 ára afmæli sínu í Smáralind. Hátíðarhöldin byrja klukkan 11:00, fimmtudaginn 7. september með léttum veitingum. Fyrstu 50 sem versla fyrir 10.000 kr. eða meira fá gefins kerti og trefil í kaupauka. Afslátturinn gildir bæði í ESPRIT Smáralind og á esprit.is.
Full búð af flottum haustvörum og um að gera að kíkja við og gera góð kaup. Við óskum ESPRIT innilega til hamingju með 10 ára afmælið!
Hamingjuóskir