Hér er Leikandi laugardagur

15. mars 2023

Laugardaginn 18. mars verður leikandi stemning í Smáralind. Páskabingó verður kl. 14 og Diljá, fulltrúi Íslands í Eurovision í ár, syngur vinningslagið sitt „Power“ kl. 15. Að auki verður boðið upp á andlitsmálningu, Bear ávaxtanammi og Kókómjólk.

DAGSKRÁ

Páskabingó kl. 14

Bingóstjórar verða Mikki og Begga úr Krakkakviss. Í vinning verða páskaegg frá Nóa Siríusi
Ekkert kostar að taka þátt og eitt spjald er á mann á meðan birgðir endast.
Staðsetning: 1. hæð hjá Lyfju

Diljá syngur kl. 15

Söngkonan vinsæla flytur framlag sitt til Eurovision "Power"
Staðsetning: 1. hæð hjá Lyfju

Andlitsmálning kl. 13-16

Staðsetning: 1. hæð hjá Hagkaup

Frískandi Klaki frá kl. 13

Boðið verður upp á sódavatn frá Klaka á meðan birgðir endast
Staðsetning: 1. hæð hjá H&M

Klói gefur kókómjólk frá kl. 14

Kókómjólk verður í boði á meðan birgðir endast
Staðsetning: 1. hæð við lyftu á móti Karakter

BEAR ávaxtanammi frá kl. 14

Í boði á meðan birgðir endast

Sirkus listamenn kl. 13-16

Verða á flandri um göngugötuna

Sjáumst í leikandi laugardagsstemningu