Hér er Leikandi laugardagur

10. maí 2023

Laugardaginn 13. maí verður leikandi Eurovision stemning í Smáralind. Langi Seli og Skuggarnar taka lagið "OK", fyrrum Idol stjörnur stíga á svið, krakka júrókviss með frábærum vinningum og föndurstöð fyrir Eurovision partýið verður á staðnum. Að auki verður boðið upp á andlitsmálningu, bollakökur og allskonar annað gotterí. 

DAGSKRÁ

Langi Seli og Skuggarnir kl. 13

Taka lagið sitt „OK“ sem lenti í 2. sæti í Söngvakeppni sjónvarpsins 2023
Staðsetning: 1. hæð hjá Zara

Júrókviss kl. 13:30

Skemmtilegt krakka júrókviss þar sem spurningarstjóri verður Hjálmar Örn
Frábærir vinningar í boði fyrir fyrstu þrjú sætin
Staðsetning: 1. hæð hjá Zara

Idol stjörnur kl. 14

Fyrrum Idol keppendurnir Bia, Guðjón og Kjalar koma og taka lögin
 Staðsetning: 1. hæð hjá Zara

Eurovision föndur kl. 13-16

Margrét frá Hugmyndabankanum kemur og aðstoðar við föndur á fánum og hjörtum fyrir Eurovision partýið Staðsetning: 1. hæð undir stiga fyrir framan A4

Andlitsmálning kl. 13-16

Staðsetning: 1. hæð hjá Hagkaup

Bollakökur frá kl. 13

Litlar bollakökur frá Sætum Syndum verða í boði á meðan birgðir endast
Staðsetning: 1. hæð hjá H&M

Capri Sun og PinKids epli frá kl. 13

Í boði á meðan birgðir endast
Staðsetning: 1. hæð hjá H&M

Corny orkubiti frá kl. 13

Í boði á meðan birgðir endast
Staðsetning: 2. hæð hjá Epal

Kiddylicious snakk frá kl. 13

Í boði á meðan birgðir endast
Staðsetning: 2. hæð hjá Lindex

Funlight safi frá kl. 13

Í boði á meðan birgðir endast
Staðsetning: 1. hæð á móti Nespresso

JÚRÓKVISS VINNINGAR

Glæsilegir vinningar verða í boði fyrir fyrstu þrjú sætin í júrókvissinu:

1. vinningur

Mosar barnaflíspeysa frá Icewear Magasín
Barnaskór að eigin vali frá Timberland
Gjafabréf fyrir 5 í Fótboltaland
15 þúsund króna gjafabréf frá NTC
Gjafabréf í heilsufarsmælingu frá Lyfja
Girnilegur gjafapoki frá Innnes
Spil frá A4

2. vinningur

Mosar barnaflísvesti frá Icewear Magasín
Barnaskór að eigin vali frá Timberland
Gjafabréf fyrir 5 á leikjasvæði Smárabíós
10 þúsund króna gjafabréf frá 4F
Girnilegur gjafapoki frá Innnes

3. vinningur

Fjölskylduspilið Bezzerwizzer frá Hagkaup
Barnaskór að eigin vali frá Timberland
Bíómiðar fyrir 5 í Smárabíó
Gjafabréf í heilsufarsmælingu frá Lyfja
Girnilegur gjafapoki frá Innnes

Sjáumst í leikandi Eurovision laugardagsstemningu