Hér er Leikandi laugardagur

8. maí 2024

Það verður leikandi stemning í Smáralind laugardaginn 11. maí. þar sem heilmargt skemmtilegt verður um að vera fyrir yngstu kynslóðina. Karíus og Baktus, Lára og Ljónsi og Solla stirða og Halla hrekkjusvín munu skemmta. Andlitsmálning og frostpinnar verða í boði ásamt ýmsu fleiru spennandi. 

Komið og eigið skemmtilega fjölskyldustund í Smáralind. 

Dagskrá

Haggi gefur blöðrur
Kl. 13-14
Staðsetning: Hagkaup

Karíus og Baktus
Kl. 14.00
Staðsetning: Svið á 1. hæð hjá Zara

Lára og Ljónsi
Kl. 14.30
Staðsetning: Svið á 1. hæð hjá Zara

Solla stirða og Halla Hrekkjusvín
Kl. 15.00
Staðsetning: Svið á 1. hæð hjá Zara

Andlitsmálun
Kl. 13-16
Staðsetning: Fyrir framan Fótboltaland 

Frostpinnar
Frá kl. 13 og á meðan birgðir endast
Staðsetning: 1. hæð hjá H&M Home

Fruit Funk Hvolpasveitarúsínur
Frá kl. 13 og á meðan birgðir endast
Staðsetning: 1. hæð hjá H&M Home

Klói kókómjólk
Kl. 13-15
Staðsetning: 2. hæð hjá Lindex

2 fyrir 1 í Fótboltaland og á skemmtisvæði Smárabíós
Ef keyptar eru 30 eða 60 mínútur í Fótboltaland fylgja 30 eða 60 mínútur á skemmtisvæðið
Ef keyptar eru 30 eða 60 mínútur á skemmtisvæðið fylgja 30 eða 60 mínútur í Fótboltaland

Barnabókatilboð í Penninn Eymundsson
20% afsláttur af bókunum um Karíus og Baktus, Láru og Ljónsa og Matta og Maurúnu.
30% afsláttur af öllum sumarleikföngum á laugardag og sunnudag.

Nova býður upp á popp
Kl. 12-17
Staðsetning: Verslun Nova 1. hæð


 

Gleðilegan Leikandi laugardag