GLÆSILEG TILBOÐ OG OPIÐ TIL 24!
miðvikuDAGINN 2. október
NÚ ER TÍMINN TIL AÐ VERSLA, NJÓTA OG LÁTA GOTT AF SÉR LEIÐA!
Komdu á Bleika Miðnæturopnun Smáralindar og njóttu þess að gera frábær kaup. Glæsileg tilboð um allt hús og bleik stemning. Bleik Miðnæturopnun er tileinkuð Bleiku slaufunni og af því tilefni stendur Smáralind fyrir risa happdrætti þennan dag þar sem allur ágóði rennur til málefnisins. Íspinnar og blöðrudýr fyrir þau yngstu á milli 16 og 18. Bleika búðin á vegum Bleiku slaufunnar verður á svæðinu, Una Torfa tekur lagið og spennandi vörur og nýjungar verða kynntar.