GLÆSILEG TILBOÐ OG OPIÐ TIL 24!

miðvikuDAGINN 2. október

NÚ ER TÍMINN TIL AÐ VERSLA, NJÓTA OG LÁTA GOTT AF SÉR LEIÐA!

Komdu á Bleika Miðnæturopnun Smáralindar og njóttu þess að gera frábær kaup. Glæsileg tilboð um allt hús og bleik stemning. Bleik Miðnæturopnun er tileinkuð Bleiku slaufunni og af því tilefni stendur Smáralind fyrir risa happdrætti þennan dag þar sem allur ágóði rennur til málefnisins. Íspinnar og blöðrudýr fyrir þau yngstu á milli 16 og 18. Bleika búðin á vegum Bleiku slaufunnar verður á svæðinu, Una Torfa tekur lagið og spennandi vörur og nýjungar verða kynntar.


4F - Tilboð

15-40% afsláttur
af öllum vörum

66 Norður - Tilboð

15% afsláttur

af öllum töskum

20% afslátturaf svörtum Dyngju úlpum

Húfukollafylgir keyptum gjafakortum yfir 15.000

 

A4 - Tilboð

20% afsláttur

af öllum vörum

Air - Tilboð

20% afsláttur

af öllum vörum

Dressmann - Tilboð

4.990 kr.

Oxford skyrtur

5.990 kr.Cotton Stretch skyrtur

40% afslátturaf öllum blazerum

Dressmann XL - Tilboð

4.990 kr.

Oxford skyrtur

5.990 kr.Cotton Stretch skyrtur

40% afslátturaf öllum blazerum

Dúka - Tilboð

20% afsláttur

af öllum vörum

*nema Farmers Market

Dýrabær - Tilboð

20% afsláttur

af öllum vörum

Epal

15-50% afsláttur
af öllum vörum
Gildir ekki af húsgögnum, Tripp Trapp og Nomi

Galleri 17 - Tilboð

20% afsláttur

af öllum vörum

Gina Tricot - Tilboð

20% afsláttur
af öllum vörum

GS Skór - Tilboð

20% afsláttur

af öllum vörum

Hagkaup - Tilboð

Tax free (19,36%)af allri snyrtivöru
20% afsláttur

af fatnaði og skóm

Herragarðurinn - Tilboð

20% afsláttur

af öllum vörum frá HUGO og
 Due Signori jökkum

Home&you - Tilboð

25% afsláttur
af öllum vörum

Icewear - Tilboð

25% afsláttur

af öllum regnfatnaði, skeljökkum og skelbuxum fyrir börn og fullorðna

Jack & Jones - Tilboð

20% afsláttur

af völdum vörum

50% afsláttur

af völdum vörum

Jens - Tilboð

20% afsláttur

af stál og silfurskartgripum
frá Jens

Jón og Óskar - Tilboð

20% afsláttur

af öllum vörum nema

10% afsláttur

af giftingarhringum

Karakter - Tilboð

20% afsláttur

af öllum vörum

Kaupfélagið - Tilboð

20% afsláttur

af öllum skóm

 

Kubbabúðin - Tilboð

20% afsláttur

af öllum vörum

Kultur menn

20% afsláttur

af öllum vörum

Lemon - Tilboð

Valdar samlokur á 1.690 kr. Pescado, Mozzato og Spicy Vegan

Levi's-Tilboð

10% afsláttur

ef keypt er ein vara

20% afslátturef keyptar eru tvær eða fleiri vörur

Lindex - Tilboð

20% afsláttur

af öllum vörum

Líf & list - Tilboð

20% afslátturaf öllum vörum

10% afslátturaf raftækjum

Lyfja - Tilboð

20% afsláttur 

af öllum snyrti- og húðvörum

MAC

Tax free (19,36%)

af öllum vörum
*nema Viva Glam varalitum

Mathilda - Tilboð

20% afsláttur

af völdum vörum frá Anine Bing og Gustav

Mayoral - Tilboð

20% afsláttur

af öllum vörum

 

Name it - Tilboð

20-50% afsláttur

af völdum vörum

Nespresso - Tilboð

30% afsláttur
af Vertuo kaffivélum

Optical Studio- Tilboð

20% afsláttur

af öllum vörum

Penninn Eymundsson - Tilboð

20% afsláttur

af öllum vörum

Gildir ekki af Óskaskrínum og frímerkjum

Selected - Tilboð

10-50% afsláttur

af völdum vörum

Steinar Waage - Tilboð

20% afsláttur

af öllum skóm

The Body shop - Tilboð

20% afsláttur

af öllum vörum

 

Timberland - Tilboð

25% afsláttur 

af öllum vörum

Útilíf - Tilboð

20% afsláttur 

af öllum vörum

Vero Moda - Tilboð

30-50% afsláttur

af völdum vörum

Vila - Tilboð

30-70 % afsláttur

af völdum vörum

XO - Tilboð

2.450 kr. 
Calzone flatbaka

Zara - Tilboð

35-50% afsláttur

af völdum vörum


Kl. 11-24: Risa happdrætti til styrktar Bleiku slaufunni

Yfir 100 glæsilegir vinningar í boði til styrktar Bleiku slaufunni. Meðal vinninga er 100.000 kr. gjafakort frá Smáralind, flugmiðar frá PLAY, fjölbreytt gjafabréf og glæsilegar vörur frá fjölmörgum fyrirtækjum. 

Ekki láta þetta einstaka tækifæri til að styðja gott málefni og eiga möguleika á að vinna stórglæsilegan vinning framhjá þér fara. Miðaverð aðeins 1.500 kr.
Sjá alla vinninga hér.
Staðsetning: á milli Pennans Eymundssonar og 66°Norður.

Kl. 11-24: Bleika búðin

Bleik Miðnæturopnun verður sannkölluð hátíð þar sem gleði og góðgerðarstarf renna saman í eina heild.
Bleika slaufan setur upp Bleika búð þar sem hægt verður að versla Bleiku slaufuna en einnig fjölda annarra bleikra vara til stuðnings átakinu og starfi Krabbameinsfélagins.

Staðsetning: Milli Pennans Eymundssonar og Søstrene Grene.

 

 

 

Kl. 16-18: Íspinnar og blöðrulistamenn

Ljúffengir bleikir frostpinnar og blöðrulistamenn töfra fram litrík blöðrulistaverk fyrir káta krakka.
Staðsetning: fyrir framan Name It 1. hæð.

Kl. 20-20:30: Halla Þorvaldsdóttir og Una Torfa

Ávarp frá Höllu Þorvaldsdóttur, framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins, sem mun fjalla um mikilvægi stuðnings við Bleiku slaufuna og þau verkefni sem félagið sinnir.

Fyrir og eftir ávarpið mun tónlistarkonan Una Torfa skapa einstaka stemningu með ljúfum tónum.

Kl. 16-24: Spennandi vörukynningar og bleik stemning

Ýmsar vörukynningar verða á göngugötunni þar sem spennandi nýjungar verða kynntar. Ljúffengt ostasmakk, svalandi drykkir og heilmargt fleira.
Hin litríka og skemmtilega DJ Dóra Júlía þeytir skífum og heldur uppi góðri stemningu meðal gesta.


Komdu og njóttu þess að versla, borða og upplifa skemmtilega stemningu til miðnættis.

Hlökkum til að sjá þig!