Hér er Jói Útherji
Jói Útherji hefur nú opnað nýja og glæsilega verslun á 2. hæð í Smáralind. Þar er að finna allt sem knattspyrnuunnandi gæti þurft á einum stað.
Jói Útherji er sérhæfð knattspyrnuverslun sem býður upp á allt sem tengist fótboltanum á einum stað og hefur verið í fremstu röð síðan hún opnaði fyrst árið 1999. Hvort sem þig vantar takkaskó, búning eða aðra fylgihluti, þá finnur þú það í Jóa Útherja.
Verslunin er staðsett á 2. hæð á móti Local.