Um Smára­l­ind

Smáralind er stærsta verslunarmiðstöð á Íslandi með yfir 62.000 fermetra af verslunum, veitingum, þjónustu og afþreyingu.

  • frontpage hero

    Fjöl­breytt úr­val

    Í Smáralind finnur þú allt frá tísku, gjafavöru og veitingum til ánægjulegra stunda með fólkinu þínu. Komdu til að versla, borða og njóta - allt á einum stað.

  • Næg bíla­stæði

    Við Smáralind eru hátt í 3.000 bílastæði - almenn stæði, hleðslustæði og stæði fyrir hreyfihamlaða . Breiðari bílastæði er að finna á horni bílaplansins milli Silfursmára og Hagasmára, sem henta fyrir stærri bifreiðar og þau sem kjósa meira rými.

  • Gott að­gengi

    Smáralind er opin og björt með þægilegu aðgengi hvort sem þú ert með barnakerru, í hjólastól eða vilt einfaldlega njóta þægilegrar verslunarferðar frá upphafi til enda. Einfalt er að rata um húsið og lyftur eru í báðum endum og fyrir miðju.

  • Smaralind_Heimar

    Hluti af Heim­um

    Smáralind er í eigu Heima, leiðandi fasteignafélags á Íslandi. Heimar leggja áherslu á að skapa virði fyrir samfélagið með því að móta kjarnasvæði þar sem fólk getur lifað, leikið og starfað.

Þarftu pakka inn gjöf?

Í Smáralind er innpökkunaraðstaða þar sem þú getur pakkað inn öllum þínum gjöfum. Innpökkunarborðið er staðsett á 2. hæð fyrir framan Weekday.

Starfs­fólk