Fermingarfötin 2020

10. febrúar 2020

Úrvalið af verslunum fyrir unga fólkið hefur aldrei verið meira en í Smáralind í dag. Það kemur sér vel þegar fermingarbörnin og fjölskyldur þeirra vilja dressa sig upp fyrir stóra daginn.

Rómantískur kjóll úr Zara, 6.995 kr.

Selected er með jakkaföt í minni stærðum fyrir yngri herramenn. Jakki, 17.990/buxur, 14.990 kr.

Blúndutoppur sem væri flottur fyrir buxur eða pils. Vila, 5.990 kr.

Verslunin Monki er með fatnað og fylgihluti fyrir ungar konur með einstakan fatastíl.

Monki- fyrir þær sem þora að vera öðruvísi!

Weekday er með úrval af fatnaði og fylgihlutum fyrir bæði kynin. Einnig mikið af töff samfestingum, fyrir þær sem kjósa þá frekar en kjóla.

Weekday

Sætur blómakjóll, Zara, 5.595 kr.

Jakkaföt úr Zara, 12.995 kr/6.595 kr.

Skór, Zara, 12.995 kr.

Geggjuð taska frá Tommy Hilfiger, Karakter, 23.995 kr.

Ekki er ólíklegt að Buffalo-skórnir muni njóta vinsælda hjá fermingarbörnunum. Kaupfélagið, 7.498 kr.

Töffaraleg dragt úr Vila, 8.990/6.990 kr.

Converse-skórnir eru flottir við buxur jafnt sem kjóla. Kaupfélagið, 15.995 kr.

Gazelle-skórnir frá Adidas. Kaupfélagið, 16.995 kr.

Satínkjóll í anda tíunda áratugarins úr Weekday.

Hárspennur úr Lindex, 999 kr.

Spenna úr Lindex, 1.399 kr.

Jack & Jones er með jakkaföt niður í stærð 42 fyrir unga herramenn. Hér má sjá vinsælustu jakkafötin frá þeim.

Léttur frakki úr Vila, 11.990 kr.

Blazer, Zara, 6.995 kr.

Lillablár litur verður vinsæll í vor. Vila, 9.990 kr.

Galleri 17 er einnig með úrval fyrir fermingarbörnin, að vanda...

Galleri 17

Jens, eyrnalokkar frá 2.900 kr.

Sif Jakobs-hálsfesti, Meba, 8.900 kr.

New Yorker er í Smáralind en þar er hægt að finna margt smart fyrir unga fólkið.

Fylgihlutir úr New Yorker

Stafamen úr Dúka, 7.990 kr.

Stjörnumerkjamen, Jens, 5.900 kr.

Hælaskór, Kaupfélagið, 15.995 kr.

Zara, 5.595 kr.

Steinar Waage, 11.997 kr.

Zara, 6.995 kr.

Steinar Waage, 5.998 kr.

Jack & Jones, 7.590 kr.

Þú finnur úrvalið af fötum og fylgihlutum fyrir ferminguna í Smáralind!