Að frétta úr Smáralind
Fyrirsagnalisti
Hjálparsveit skáta 50 ára - Afmælissýning á laugardag
Hjálparsveit skáta í Kópavogi fagnar 50 ára afmæli sínu með glæsilegri sýningu í Smáralind á laugardaginn, 2. nóvember.
Sjá alla fréttinaNýtt fyrir hann
Strákatískan er girnileg þessa árstíðina þar sem hausttónarnir fléttast fallega saman og ullarfrakki er staðalbúnaður.
Sjá alla fréttinaNike AIR stækkar
Kendall Jenner á pallinum fyrir Giambattista Valli x H&M
Giambattista Valli x H&M línan, sem skartar kvenfatnaði, herrafatnaði og fylgihlutum, kemur í sölu 7. nóvember í völdum verslunum H&M um heim allan, þar á meðal í H&M, Smáralind kl. 11:00. Hér er brot af því besta úr línunni sem verður að teljast líkleg til að seljast fljótt upp.
Sjá alla fréttinaStudio 54 fílingur
Aðdáendur snyrtivörurisans MAC bíða margir hverjir í ofvæni eftir jólalínu þeirra ár hvert. Þetta árið eru diskódívur áttunda áratugarins innblásturinn.
Sjá alla fréttinaSteldu súpermódelstílnum
Stíll súpermódela tíunda áratugarins hefur ekki verið jafn heitur síðan Cindy, Naomi, Christy og Claudia voru upp á sitt besta. Zara er þekkt fyrir að vera með puttann á púlsinum þegar kemur að nýjustu trendum og nú er einstaklega auðvelt að stela stílnum frá fyrirsætum fyrri tíma.
Sjá alla fréttinaSjóðheit hausttíska
Hausttískan er mætt í allri sinni dýrð. Nú er auðvelt að falla fyrir þykkum prjónapeysum, hlýjum kápum og stórum treflum sem halda á okkur hita á hryssingslegum haustmánuðum.
Sjá alla fréttinaBleikur mánuður
Október er bleikur mánuður og tileinkaður árvekni um baráttuna gegn krabbameini hjá konum. Bleiki liturinn er í sérstöku uppáhaldi hjá okkur en hér er brot af því sem finna má í Smáralind í þessum margbreytilega lit sem táknar samstöðu í hugum okkar.
Sjá alla fréttinaTommy Hilfiger-vinkonupartý
Á fimmtudaginn kemur ætlar verslunin Karakter að halda vinkonupartý og kynna það nýjasta úr smiðju Tommy Hilfiger. Þær sem mæta eiga möguleika á að vinna sér inn Tommy Hilfiger-tösku.
Sjá alla fréttinaEnn eitt spennandi samstarfið
Von er á enn einni spennandi samstarfslínu H&M við stórt tískuhús en að þessu sinni er það með hönnuðum rótgróna vörumerkisins Pringle of Scotland. Línan einkennist af hefðbundnum prjónafatnaði sem fengið hefur sportlegan snúning og verður fáanleg í H&M, Smáralind frá miðjum október.
Sjá alla fréttinaGerðu góð kaup á Kauphlaupi
Það margborgar sig að leggja leið sína á Kauphlaup en verslanir Smáralindar keppast við að bjóða dúndurkjör á gæðavörum. Opið er til klukkan 21 í kvöld en Kauphlaupið stendur yfir út mánudaginn næsta.
Sjá alla fréttinaStöðvum stríð gegn börnum
Forsetahjónin hleypa af stokkunum alheimsátaki Barnaheilla í Smáralind föstudaginn 4. október kl. 16.
Sjá alla fréttinaAllar græjur fyrir gæja
Þú færð allar græjur fyrir gæja í Smáralind.
Sjá alla fréttinaSjálfbær tíska
Haustlína H&M 2019 samanstendur af flíkum sem eru úr endurunnum efnum eða textílefnum sem hafa minni áhrif á umhverfið. Er þetta liður í markmiðum keðjunnar að notast einungis við slík efni í framleiðslu sinni fyrir árið 2030.
Sjá alla fréttinaHaustlína Monki
Við kynnum okkur haustlínu Monki sem von er á í verslunina í Smáralind í lok september.
Sjá alla fréttinaMjúkt & hlýtt fyrir börnin
Loðfóðruð kuldastígvél, ullarnærföt, dúnúlpur og lopapeysur fylgja árstíðinni sem gengin er í garð. Í Smáralind finnur þú svo margt mjúkt fyrir börnin sem hlýjar á köldum haustmánuðum.
Sjá alla fréttinaHér er Esprit
Esprit í Smáralind selur klassískan gæðafatnað fyrir konur og karla sem stenst tímans tönn. Hér má finna nokkrar af uppáhaldsflíkunum okkar sem mættu alveg rata í fataskápinn í haust.
Sjá alla fréttinaSæt á 10 mínútum
Hver kannast ekki við það að varalita sig undir stýri á leið í vinnuna? Hér erum við með skotheld meðmæli með snyrtivörum sem eru tilvaldar í tíu mínútna förðun. Nú er Tax Free af snyrtivörum í Hagkaup, Smáralind og því heldur betur tilefni til að gera vel við sig.
Sjá alla fréttinaYfirhafnir haustsins
Það mætti segja að rétta yfirhöfnin sé einna allra nauðsynlegasta flíkin í fataskápnum í haust. Hér sjáum við tískustraumana og fjölbreytt úrvalið sem fæst í Smáralind.
Sjá alla fréttinaNýjasta tíska
Fylgihutir setja punktinn yfir i-ið. Hvort sem þú fílar "pabbastrigaskó", Matrix-leg sólgleraugu eða eitthvað mun klassískara, ertu á réttum stað í Smáralind.
Sjá alla fréttinaHönnun með framakonuna í huga
H&M Studio sviptir hulunni af haust- og vetrarlínu sinni en hún er hönnuð með það fyrir augum að hún sé fjölhæf og klassísk en með nútímalegu yfirbragði. Studio-línan kemur í takmörkuðu upplagi og verður fáanleg í völdum verslunum frá 5. september, þar á meðal í H&M, Smáralind.
Sjá alla fréttina