Jóladressið

18. nóvember 2019

Jóladressin eru mætt í öllu sínu veldi í verslanir Smáralindar. Sléttflauel, blúndur, glimmer og glans og auðvitað rauði liturinn verður enn á ný staðalbúnaður yfir hátíðarnar.

Það er ekki annað hægt en að gleðjast yfir myndefninu sem kynnir jólalínu H&M í ár.

Sparileg samfella virkar vel yfir hátíðirnar við buxur jafnt sem pils.

Jólalegur samfestingur er einnig einföld lausn í jólapartíið!

Falleg blússa úr Vero Moda, 7.990 kr.

Jakki sem passar við allt. Vero Moda, 8.990 kr.

Rándýrt útlit hjá Zara, blússa, 5.595 kr.

Klæðilegt pils úr Vero Moda, 5.790 kr.

Geggjað "statement" belti sem undirstrikar mittið, Vila, 5.990 kr.

Sparikjóll úr Vero Moda, 7.990 kr.

Toppur úr Lindex, 3.599 kr.

Monki.

Látlaus og klassískur frá Esprit, 18.995 kr.

Selected, 12.990 kr.

Flauelsjakki frá Esprit, 14.995 kr.

Elegant dress frá Esprit, 18.995 kr.

Sparifötin eru mætt í New Yorker, Smáralind.

Kjólar úr Karakter.

Teddy Bear-kápur í mörgum litum úr New Yorker.

Karakter, 11.995 kr.

Glimmersprengja úr Zara, 14.995 kr.

Ekki gleyma Extraloppunni, þar er hægt að gera umhverfisvæn og skvísuleg kaup á sama tíma.


Galleri 17, 11.995 kr.

Jólaliturinn í Comma.

Sparileg kápa úr Cortefiel, 19.990 kr.

Blússa, Lindex, 4.599 kr.


Skyrta, Zara, 4.995 kr.

Samfestingur úr Vila, 9.990 kr.

Jakki, Zara, 10.995 kr.

Pils, Esprit, 12.995 kr.