Bleikur mánuður

14. október 2019

Október er bleikur mánuður og tileinkaður árvekni um baráttuna gegn krabbameini hjá konum. Bleiki liturinn er í sérstöku uppáhaldi hjá okkur en hér er brot af því sem finna má í Smáralind í þessum margbreytilega lit sem táknar samstöðu í hugum okkar.

10% af sölu svokallaðrar bleiku línu Lindex rennur til styrktar Krabbameinsfélags Íslands.

Húfa úr Alpaca-ull, Lindex, 4.599 kr.

Dýfðu tásunum í dúnmjúka og bleika inniskó. Women´secret, 3.790 kr.

Og kósí náttföt í lit mánaðarins. Women´secret, 4.490 kr./2.490 kr.

Fallegar höldur frá Søstrene Grene.

L´absolu Rouge varalitur frá Lancôme í lit 346, Hagkaup.

Þú færð gullfallega vendi og stök blóm í bleikum tónum hjá Bjarkarblómum, Smáralind.

Essie-lökkin fást í Lyfju og Hagkaup, Smáralind.

Líf & list, 7.450 kr.

Dásamlegar barnabuxur, þægilegar, mjúkar og smart frá Name it, 3.790 kr.

Name it, 3.790 kr.

Meba, 14.900 kr.

Body Shop, 4.990 kr.

Æðisleg úlpa fyrir ungu konurnar, Zara, 7.995 kr.

Líf & list, 15.960 kr.

Lindex, 5.999 kr.

Selected, 6.590 kr.

Rosemunde-topparnir fást í Karakter.

Air, 15.397 kr.

Selected, 25.990 kr.

Zara, 2,795 kr.

Cortefiel, 14.990 kr.

Air, 14.995 kr.

Zara, 10.995 kr.

Blússa úr Galleri 17.

Líf & list, 12.990 kr.

Vero Moda.

Desertinn smakkast vel í þessari skál, Dúka, 5.560 kr.

Sætur fílalampi í barnaherbergið, Dúka, 10.320 kr.

Bleiki liturinn er í uppáhaldi hjá okkur en hann táknar samstöðu.