Tommy Hilfiger-vinkonupartý

9. október 2019

Á fimmtudaginn kemur ætlar verslunin Karakter að halda vinkonupartý og kynna það nýjasta úr smiðju Tommy Hilfiger. Þær sem mæta eiga möguleika á að vinna sér inn Tommy Hilfiger-tösku.

Þér er boðið í Tommy Hilfiger vinkonupartý fimmtudaginn 10.október í Karakter í Smáralind. Allir sem skrá sig á viðburðinn ('going/mæti') fara í pott og mun einn heppinn aðili vinna glæsilega Tommy Hilfiger tösku.

Í boði verður frískandi áfengar og óáfengar búbblur og léttar veitingar. Í tilefni af partýinu ætlar Elín Björnsdóttir, frá Tommy Hilfiger HQ, að koma og kynna vörumerkið og fagna með okkur.

Fyrstu þrjátíu sem versla úr Tommy Hilfiger línuninni á viðburðinum fá veglegan kaupauka. Einnig getur þú látið bródera stafina þína í Tommy-flík þér að kostnaðarlausu.

Allir sem versla á viðburðinum fara einnig í pott og mun einn heppinn viðskiptavinur vinna Tommy Hilfiger tösku. Dregið verður úr pottinum á fimmtudagskvöldið. Sjáumst á morgun!

Hér er linkur til að skrá sig í partýið:

https://www.facebook.com/events/2383270998589361/

Þér er boðið í partý á fimmtudaginn!