Aðventan verður notaleg í Smáralind

29. nóvember 2019

Það verður notaleg jólastemning í Smáralind í desember. Helgina 7. og 8. desember verður margt um að vera fyrir ungu kynslóðina. 

Komdu og njóttu þess að undirbúa jólin í notalegri jólastemningu um helgina. 

Dagskrá

 Laugardagur 7. desember Tími  Staðsetning
 Frozen jólaball Smárabíós 12-15  Smárabíó
 Pop Up Leiksvæði Smástund 13-16  Göngugata
 Unicef dagur Lindex 14-16.30  Hjá Lindex 2. hæð  
  - Jólasveinninn mætir 14.30  
  - Krakka karíókí með Þórunni Antoníu 15.30  
 Sunnudagur 1. desember Tími  Staðsetning 
 Frozen jólaball Smárabíós                       12-15 Smárabíó
 Skólahljómsveit Kópavogs 16            Við jólatréð á 1. hæð

 
Te & kaffi býður upp á ljúffengt kaffismakk alla helgina, Chanel kynnir nýjustu ilmina og býður upp á fría innpökkun á öllum Chanel vörum og dekur á meðan beðið er eftir gjöfinni á laugardaginn kl. 13-17 . Smárabíó verður með skemmtilegan leikjabás og kynnir gjafabréf Smárabíó á laugardag og sunnudag.