Aðventan verður notaleg í Smáralind

12. desember 2019

Það verður notaleg jólastemning í Smáralind í desember. Jólasveinarnir koma í heimsókn alla daga fram að jólum og heilsa upp á gesti. 

Jólasveinarnir koma í heimsókn alla virka daga kl. 16-17 og heilsa upp á spennta krakka og um helgina þegar spennan verður í hámarki kíkja þeir nokkrum sinnum við.  Heimsóknartíma jólasveinanna um helgina má sjá í dagskránni hér fyrir neðan. 

Dagskrá

Laugardagur 21. desember Tími Staðsetning
Pop Up Leiksvæði Smástund 13-16 Göngugata
Jólasveinar koma í heimsókn 13-14 og 15-16 Göngugata  
Félagar í Vocal Project taka lagið 14 Við jólatré á 1. hæð hjá Zöru
Jólasveinaskemmtun Símans 14-15 Við verslun Símans 
Mosfellskórinn syngur  16 Við jólatré á 1. hæð hjá Zöru 
Sunnudagur 22. desember Tími  Staðsetning 
Jólasveinar koma í heimsókn               13-14, 16-17 og 19-20 Göngugata
Jólaálfar og Risa jólasveinn Sirkus Íslands 14-16            Göngugata
Kvartettinn Lyrika tekur lagið 15 Göngugata 
Mánudagur 23. desember Tími  Staðsetning 
Jólasveinar koma í heimsókn               14-15 og 17-18 Göngugata
Jólafígúrur frá Sirkus Íslands 15-17           Göngugata
Kór Langholtskirkju tekur lagið 16 Göngugata 

Njóttu þess að undirbúa jólin í notalegri jólastemningu í hlýlegu umhverfi þar sem nóg er af bílastæðum og allt sem þarf fyrir jólin á einum stað