Þér er boðið í Baby Shower

13. nóvember 2019

Öllum verðandi og nýbökuðum foreldrum er boðið í Baby shower í Lindex, Smáralind miðvikudaginn 13.nóv klukkan 11:00.

Léttar veitingar verða í boði  og fyrstu 50 gestirnir fá veglegan gjafapoka frá Lindex og Ernulandi.  

20% afsláttur af MOM meðgöngulínunni, gjafafatnaði og öllum barnafatnaði í stærðum 44-86 frá kl 11-13.
Erna Kristín og Þórunn Antonía koma og spjalla um jákvæða líkamsimynd, sjálfsást, fæðingarorlofið, brjóstagjöf, móðurhlutverkið o.fl.
Kynning verður á Lindex ungbarnafatnaðinum en Lindex notar alltaf lífræna bómull eða endurunnin efni í barnalínurnar og vörurnar eru alltaf GOTS vottaðar.
Bjóddu bumbu-, mömmu-eða pabbahópnum þínum með þér á þennan viðburð og staðfestu komu þína á viðburðinum á Facebook hér: https://www.facebook.com/events/457054754916677/

Nokkrir heppnir á gestalistanum fá veglegt gjafakort til að nota á viðburðinum. Hlökkum til að sjá þig!