Sjóðheit hausttíska

16. október 2019

Hausttískan er mætt í allri sinni dýrð. Nú er auðvelt að falla fyrir þykkum prjónapeysum, hlýjum kápum og stórum treflum sem halda á okkur hita á hryssingslegum haustmánuðum.

Selected er með extra djúsí peysur í haustlitunum sem auðvelt er að falla fyrir.

Fallegt leðurbelti setur punktinn yfir i-ið. Esprit, 7.595 kr.

Herraskórnir frá Lloyd klikka seint. Steinar Waage, 29.995 kr.

Dúnmjúk vetrarúlpa í hermannagrænum er komin á óskalistann okkar. Vero Moda, 19.990 kr.

Karladeildin í Esprit er brilljant og haustvörurnar hver annarri fallegri. Esprit, 8.495 kr.

Fyrir þær sem þora þá er þetta buxnasnið mjög töff. Zara, 3.995 kr.

Haustið er uppáhaldsárstíminn okkar í Zara. Kápa, 17.995 kr.

Falleg prjónapeysa úr H&M.

Vistvæna lína H&M er gullfalleg.

Geggjaður gervipels, Vila, 25.990 kr.

Fullkomin haustkápa úr Selected, Smáralind.

66°Norður x Kormákur & Skjöldur kynna nýja útfærslu á Öxi jakkanum sem er tileinkaður íslenskum hestamönnum. 66°Norður, 35.000 kr.

Peysukjólar eru tilvalið dress á haustmánuðum, Esprit, 12.995 kr.

Zara, 10.995 kr.


(í útliti) vinnuskyrta úr Esprit, 5.495 kr.

Töffaralegir herraskór, Steinar Waage, 19.995 kr.

Sjóðheitt úr Selected.

Vero Moda er með fallega kjóla í haust.

Gæjaleg kápa, Zara, 10.995 kr.

Weekday er með smart föt fyrir bæði konur og karla og gríðarlegt úrval af gallabuxum. 

Esprit, 3.595 kr.

Góður útivistarjakki er gulls ígildi, Icewear, 37.990 kr.

Selected, 11.990 kr.

Zara, 14.995 kr.

Zara, 3.295 kr.