Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

7. október 2019 : Enn eitt spennandi samstarfið

Von er á enn einni spennandi samstarfslínu H&M við stórt tískuhús en að þessu sinni er það með hönnuðum rótgróna vörumerkisins Pringle of Scotland. Línan einkennist af hefðbundnum prjónafatnaði sem fengið hefur sportlegan snúning og verður fáanleg í H&M, Smáralind frá miðjum október.

Sjá alla fréttina

3. október 2019 : Gerðu góð kaup á Kauphlaupi

Það margborgar sig að leggja leið sína á Kauphlaup en verslanir Smáralindar keppast við að bjóða dúndurkjör á gæðavörum. Opið er til klukkan 21 í kvöld en Kauphlaupið stendur yfir út mánudaginn næsta.

Sjá alla fréttina

1. október 2019 : Stöðvum stríð gegn börnum

Forsetahjónin hleypa af stokkunum alheimsátaki Barnaheilla í Smáralind föstudaginn 4. október kl. 16. 

Sjá alla fréttina

23. september 2019 : Allar græjur fyrir gæja

Þú færð allar græjur fyrir gæja í Smáralind.

Sjá alla fréttina

17. september 2019 : Sjálfbær tíska

Haustlína H&M 2019 samanstendur af flíkum sem eru úr endurunnum efnum eða textílefnum sem hafa minni áhrif á umhverfið. Er þetta liður í markmiðum keðjunnar að notast einungis við slík efni í framleiðslu sinni fyrir árið 2030.  

Sjá alla fréttina

16. september 2019 : Haustlína Monki

Við kynnum okkur haustlínu Monki sem von er á í verslunina í Smáralind í lok september.

Sjá alla fréttina

9. september 2019 : Mjúkt & hlýtt fyrir börnin

Loðfóðruð kuldastígvél, ullarnærföt, dúnúlpur og lopapeysur fylgja árstíðinni sem gengin er í garð. Í Smáralind finnur þú svo margt mjúkt fyrir börnin sem hlýjar á köldum haustmánuðum.

Sjá alla fréttina

9. september 2019 : Hér er Esprit

Esprit í Smáralind selur klassískan gæðafatnað fyrir konur og karla sem stenst tímans tönn. Hér má finna nokkrar af uppáhaldsflíkunum okkar sem mættu alveg rata í fataskápinn í haust.

Sjá alla fréttina

6. september 2019 : Sæt á 10 mínútum

Hver kannast ekki við það að varalita sig undir stýri á leið í vinnuna? Hér erum við með skotheld meðmæli með snyrtivörum sem eru tilvaldar í tíu mínútna förðun. Nú er Tax Free af snyrtivörum í Hagkaup, Smáralind og því heldur betur tilefni til að gera vel við sig.

Sjá alla fréttina

4. september 2019 : Yfirhafnir haustsins

Það mætti segja að rétta yfirhöfnin sé einna allra nauðsynlegasta flíkin í fataskápnum í haust. Hér sjáum við tískustraumana og fjölbreytt úrvalið sem fæst í Smáralind.

Sjá alla fréttina

2. september 2019 : Nýjasta tíska

Fylgihutir setja punktinn yfir i-ið. Hvort sem þú fílar "pabbastrigaskó", Matrix-leg sólgleraugu eða eitthvað mun klassískara, ertu á réttum stað í Smáralind.

Sjá alla fréttina

30. ágúst 2019 : Hönnun með framakonuna í huga

H&M Studio sviptir hulunni af haust- og vetrarlínu sinni en hún er hönnuð með það fyrir augum að hún sé fjölhæf og klassísk en með nútímalegu yfirbragði. Studio-línan kemur í takmörkuðu upplagi og verður fáanleg í völdum verslunum frá 5. september, þar á meðal í H&M, Smáralind. 

Sjá alla fréttina

29. ágúst 2019 : Hér er frístundagleði

Komdu í Smáralind um helgina og kynntu þér fjölbreytt tómstundastarf sem er í boði í vetur fyrir börn og fullorðna.  

Sjá alla fréttina

29. ágúst 2019 : Í uppáhaldi frá Lancôme

Nýi ilmurinn Idôle frá Lancôme verður kynntur til sögunnar í Smáralind í dag klukkan 17. Að því tilefni fjöllum við um nokkur uppáhöld frá snyrtivörurisanum en allar vörur frá Lancôme verða á 20% afslætti til 4. september. Sjáumst í Hagkaup, Smáralind!
Sjá alla fréttina

28. ágúst 2019 : Skór fyrir alla fjölskylduna

Öll fjölskyldan getur fundið skó við hæfi í Smáralind enda úrvalið einstakt.

Sjá alla fréttina

27. ágúst 2019 : Allt fyrir frístundirnar

Hvort sem þú dundar þér við skartgripagerð eða kraftlyftingar, prjónaskap eða hjólreiðar í þínum frístundum, vertu viss um að þú færð allt til alls í Smáralind.

Sjá alla fréttina

26. ágúst 2019 : Hér er allt fyrir strákana

Í Smáralind finnur þú fjölbreytt úrval af verslunum með fatnað og fylgihluti fyrir karlmenn. Hér er brot af því sem má finna þessa dagana en nú streyma haustvörurnar inn í stíl við lægðina sem gengur yfir landið.

Sjá alla fréttina

20. ágúst 2019 : Allar græjur

Þú færð réttu græjurnar fyrir skólann í Smáralind. 

Sjá alla fréttina

19. ágúst 2019 : Smart í skólann

Nýtt upphaf og spennandi ævintýri byrja með heimsókn í Smáralind. Hausttískan er mætt í verslanir og við aðstoðum þig glöð við að dressa þig upp fyrir skólann.

Sjá alla fréttina

16. ágúst 2019 : Hér er ást fyrir alla

Stemningin í Smáralind er engri lík í tilefni Hinsegin daga og Reykjavík Pride. Margar verslanir sýna stuðning í verki með fánum í öllum regnbogans litum. Sjón er sögu ríkari-gleðilega helgi!

Sjá alla fréttina

14. ágúst 2019 : H&M HOME og Poppy Delevingne í eina sæng

H&M HOME kynnir nýja innanhúslínu sem hönnuð er í samstarfi við leikkonuna og stílíkonið fagra, Poppy Delevingne. Litríkt heimili hennar er sannkallað himnaríki fyrir fagurkera og þá sem aðhyllast meira er meira stílinn. Við bíðum spennt eftir línunni sem kemur í H&M HOME í Smáralind í lok ágúst.

Sjá alla fréttina
Síða 14 af 17