Nýjasta tíska

2. september 2019

Fylgihutir setja punktinn yfir i-ið. Hvort sem þú fílar "pabbastrigaskó", Matrix-leg sólgleraugu eða eitthvað mun klassískara, ertu á réttum stað í Smáralind.

Það er engum blöðum um það að fletta að hárspangir eru heitasti fylgihluturinn síðastliðna mánuði. Ekkert lát virðist vera þar á en hver einasta tískukeðja virðist selja útgáfur af þessu stóra trendi.

                                                                                      Zara, 3.595 kr.

Zara, 2.595 kr.

Zara, 10.995 kr.

Svokallaðir pabbastrigaskór halda vinsældum sínum áfram í haust og eru gjarnan paraðir við fínlega sparikjóla og pils.

Champion-skór, Kaupfélagið, 14.995 kr.

Calvin Klein-skór, Kaupfélagið, 21.995 kr.

Áberandi sólgleraugu, allt frá risavöxnum týpum sem líkjast skíðagleraugum yfir í næntís-Matrix-stíl eru móðins í dag.

Hjá Optical Studio færðu allan skalann af gleraugum.

Celine, Optical Studio.

Gucci, Optical Studio.

Perlu-og gimsteinaskreyttar hárspennur eru hámóðins um þessar mundir.

H&M.


Zara, 2.595 kr.

Weekday er með frábært úrval af trendí fylgihlutum á góðu verði.

Zara með flotta Chloé-eftirlíkingu í trendí gulum lit.

Zara, 3.995 kr.

Monki selur smart sólgleraugu á hlægilegu verði.

Hjá Six færðu 3 fyrir 2 af hárspöngum.

Mínítösku- og mittistöskutrendið hefur ekki farið framhjá hönnuðum Six.

Koníaksbrúnn er einn stærsti tískuliturinn í haust og nýtur sín einkar vel í fylgihlutum.

New Yorker, 2.995 kr.

Lindex, 1.599 kr.

Jón og Óskar, 5.900 kr.