Hér er allt fyrir strákana

26. ágúst 2019

Í Smáralind finnur þú fjölbreytt úrval af verslunum með fatnað og fylgihluti fyrir karlmenn. Hér er brot af því sem má finna þessa dagana en nú streyma haustvörurnar inn í stíl við lægðina sem gengur yfir landið.

Weekday í Smáralind er með mikið úrval af fatnaði og fylgihlutum fyrir karla og gríðarlegt úrval af gallabuxum.

Kósípeysa frá 66°Norður.

Kuldaskórnir frá Ecco.

Smart jakki frá Nike úr versluninni Air.

Vatnsheldir gönguskór frá Skechers.

Jack and Jones er með smart úrval fyrir unga karlmenn á öllum aldri.

Skórnir þínir selja meðal annars Jordan skó.

Lúxus-frakki frá Selected.

A4 er með úrval af Herschel-töskum.

Merino-ullarpeysurnar úr Herragarðinum eru dásamlegar fyrir haustið.

Leðurskór-og töskur í miklu úrvali í Herragarðinum, Smáralind.

Boss og Polo eiga meðal annars heima í Herragarðinum, Smáralind.

Góðar yfirhafnir  eru "möst" fyrir veturinn. Þessi jakki er frá Cintamani.

Æðisleg úlpa frá Icewear.

66°Norður með puttann á púlsinum


Haustið er mætt í Dressmann. Munið eftir Dressmann XL fyrir stærri stærðir.

Zara á Íslandi býr í Smáralind og er með verslun á tveimur hæðum. Fyrir konur, karla og börn á öllum aldri.

Carhart fæst í Galleri Sautján.

H&M í Smáralind er glæsileg verslun á tveimur hæðum með gríðarlegt úrval af smart fatnaði fyrir bæði kynin og börn frá nýfæddum og uppúr.

Levi´s-buxurnar standa alltaf fyrir sínu.

Cortefiel er með æðislegt úrval af smart vinnufatnaði.


New Yorker býður upp á ótrúleg verð.

Esprit er klassík sem endist vel í fataskápnum.

Luna Rossa Black frá Prada er einstakur ilmur. Hagkaup, Smáralind er með mikið úrval af rakspírum.