Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

9. júlí 2019 : Brúðkaupsfín

Ef þú ert á leiðinni í brúðkaup eða fína veislu getum við hjálpað þér með höfuðverkinn sem vill fylgja vali á dressi við hæfi.

Sjá alla fréttina

8. júlí 2019 : Sumar & sól

Við erum með allt fyrir sumar og sól í Smáralind og hér er alltaf gott veður.

Sjá alla fréttina

4. júlí 2019 : Tax Free af snyrtivörum í Hagkaup

Dagana 4.-8. júlí verður Tax Free af öllum snyrtivörum í Hagkaup. Ef þig vantar eitthvað í snyrtibudduna en veist ekki hvar þú átt að byrja erum við með nokkrar skotheldar uppástungur.

Sjá alla fréttina

3. júlí 2019 : Hér er H&M

Þú finnur eina glæsilegustu H&M-verslun heims í Smáralind. Rúmlega fimm þúsund fermetrar stútfullir af nýjustu tísku fyrir konur, karla og börn og svo má ekki gleyma hinu sívinsæla H&M Home sem hefur heldur betur slegið í gegn hér á landi.

Sjá alla fréttina

2. júlí 2019 : Förðunarráð fræðinganna

Heimsins bestu förðunarfræðingar luma á hinum ýmsu leyndarmálum. Hins vegar eru nokkrar snyrtivörur sem margir hverjir eiga sameiginlegar og hafa valið fram yfir aðrar um árabil. Hér eru nokkrar þeirra en þær fást að sjálfsögðu allar í Smáralind.

Sjá alla fréttina

1. júlí 2019 : Ferðalag um landið fagra

Stærstu ferðahelgar ársins eru framundan og því ekki úr vegi að skipuleggja hvaða ferðafélagar fá að fljóta með. 

Sjá alla fréttina

28. júní 2019 : Mikilvægt að leggja sitt af mörkum

Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður er ein þeirra sem selur fötin sín í Extraloppunni sem opnaði með pompi og prakt í gær. Hún segir mikilvægt að allir leggi sitt af mörkum fyrir komandi kynslóðir og hugi að neyslumynstri sínu. Auðvelt og þægilegt sé að gefa flíkum, fylgihlutum og heimilisvörum framhaldslíf í Extraloppunni.

Sjá alla fréttina

27. júní 2019 : Útsala, útsala!

Við kíktum á útsölurnar sem eru í fullum gangi og fundum ótal gersemar. Hér er brot af því besta.

Sjá alla fréttina

27. júní 2019 : Steldu stílnum frá VB

Nú þegar útsölurnar eru hafnar fannst okkur tilvalið að fá innblástur frá stílgoðinu Victoriu Beckham. Hún klæðist gjarnan klassískum flíkum sem þú ættir að geta fundið á góðum díl í Smáralind þessa dagana.

Sjá alla fréttina

26. júní 2019 : Ég fer í fríið

Við völdum smart flíkur og fylgihluti sem smellpassa með í sumarfríið, hvort sem planið er Cannes eða Kópavogur.

Sjá alla fréttina

21. júní 2019 : Hér er Leikandi laugardagur

Hér er Leikandi laugardagur og sannkallaður gleðidagur fyrir alla fjölskylduna þann 22. júní. Risaklifurveggur, ískrap, andlitsmálning, pop-up leikvöllur, tilboð í Smárabíó og margt fleira.

Sjá alla fréttina

19. júní 2019 : Leynda perlan Energia

Veitingastaðurinn Energia hefur um árabil boðið upp á mat sem leikur við bragðlaukana og stendur alltaf fyrir sínu.

Sjá alla fréttina

19. júní 2019 : Hér er AIR

Okkur þykir skemmtilegra að æfa í flottum fötum. Það er staðreynd. Leggjum teygða stuttermabolnum og joggingbuxunum frá því um aldamótin. Kíktu við í AIR, Smáralind og gerðu vel við þig og njóttu þín í ræktinni.

Sjá alla fréttina

18. júní 2019 : Skærbleikur er trendí í sumar

Það er engum blöðum um það að fletta að skærbleikur er einn heitasti liturinn í sumar. Þú finnur trend dagsins í Smáralind.

Sjá alla fréttina

11. júní 2019 : Bestu snyrtivörurnar

Nú hefur Lyfja opnað stærri og glæsilegri verslun í Smáralind. Af því tilefni fjöllum við um nokkrar af uppáhaldssnyrtivörunum okkar sem fást í Lyfju. 

Sjá alla fréttina

31. maí 2019 : Jón og Óskar

Hjá Jóni og Óskari færðu skartgrip fyrir hvaða tilefni sem er. Útskrift, brúðkaup, afmæli eða ef þér dettur í hug að gefa tækifærisgjöf beint frá hjartanu.

Sjá alla fréttina

28. maí 2019 : Sumartrend

Þú getur verið viss um að finna heimsins stærstu trend í Smáralind. Eitt af því sem við sáum á allmörgum vortískusýningum stærstu tískuhúsa heims var beislitur í öllum blæbrigðum. 

Sjá alla fréttina

23. maí 2019 : Weekday

Weekday hefur opnað í Smáralind en keðjan er frábær viðbót inn í verslunarflóruna sem fer sístækkandi. Tískuáhugafólk hefur beðið opnunarinnar í ofvæni en búðin er stútfull af mínimalískum flíkum og fylgihlutum og margt þar að finna í anda tíunda áratugarins.

Sjá alla fréttina

23. maí 2019 : Monki opnar

Sænska verslunarkeðjan Monki opnaði í Smáralind í morgun við góðar undirtektir. Löng röð myndaðist fyrir utan gullfallega verslunina og mikil stemning ríkti enda fengu fyrstu hundrað viðskiptavinirnir 40% afslátt. Verslunarkeðjan, sem var stofnuð árið 2006, blandar skandinavískum og asískum götustíl skemmtilega saman en verslunin sjálf er algert augnakonfekt.

Sjá alla fréttina

22. maí 2019 : Líf og list

Líf og list í Smáralind er ein af þessum búðum sem fagurkerar geta gjörsamlega gleymt sér í. Hver einn og einasti hlutur gæti auðveldlega ratað á óskalistann okkar. Hér má finna brot af því besta.

Sjá alla fréttina

21. maí 2019 : Það heitasta í karlatískunni

Við tókum saman þau trend sem verða hvað mest áberandi í karlatískunni í sumar. Í Smáralind færðu allt það nýjasta og meira til.

Sjá alla fréttina
Síða 15 af 17