Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

13. ágúst 2019 : Haustdýrð

Verslanir Smáralindar fyllast nú af spennandi vörum í litum sem kalla á haustið í allri sinni dýrð.

Sjá alla fréttina

13. ágúst 2019 : Nú byrjar ballið

Skemmtilegasti tími ársins gengur í garð þar sem ný byrjun er tilhlökkunarefni og spennandi tækifæri leynast. Smáralind tekur vel á móti þér í leit að fötum og fylgihlutum fyrir skemmtilega skólabyrjun. 

Sjá alla fréttina

26. júlí 2019 : Götumarkaður og enn meiri verðlækkun á útsöluvörum

Útsölunni lýkur með götumarkaði dagana 27. júlí til og með 3. ágúst. Á götumarkaðinum bjóða kaupmenn útsöluvörur á enn meiri afslætti. Þetta er því kjörið tækifæri til að gera frábær kaup fyrir þig og þína.

Sjá alla fréttina

17. júlí 2019 : Steldu stílnum fyrir 200 krónur

Fyrirsætan Emily Ratajkowski er af mörgum talin fegursta kona heims. Auðvelt er að stela látlausum stíl hennar fyrir litlar 200 krónur með heimsókn í Smáralind.

Sjá alla fréttina

16. júlí 2019 : Heitasti fylgihluturinn í sumar

Allskyns hárfylgihlutir hafa notið mikilla vinsælda síðustu misseri. Allt frá svokölluðum "scrunchie"-teygjum og áberandi skrautlegum spennum yfir í klassískari spangir.

Sjá alla fréttina

15. júlí 2019 : ÚTSALA

Þessa dagana er hægt að gera hlægilega góð kaup á gæðavöru. Stílisti Smáralindar fór á stúfana og fann brot af því besta.

Sjá alla fréttina

12. júlí 2019 : Nýtt & ferskt

Verslanir Smáralindar fyllast reglulega af nýjum og spennandi vörum. Komdu og gerðu góð kaup á útsölunum eða kíktu á nýjasta nýtt.

Sjá alla fréttina

11. júlí 2019 : Létt & leikandi

Sumarið hefur sjaldan verið betra og allt sem við þráum er að fatnaður okkar og fas sé í takt við sólargeislana. 

Sjá alla fréttina

9. júlí 2019 : Brúðkaupsfín

Ef þú ert á leiðinni í brúðkaup eða fína veislu getum við hjálpað þér með höfuðverkinn sem vill fylgja vali á dressi við hæfi.

Sjá alla fréttina

8. júlí 2019 : Sumar & sól

Við erum með allt fyrir sumar og sól í Smáralind og hér er alltaf gott veður.

Sjá alla fréttina

4. júlí 2019 : Tax Free af snyrtivörum í Hagkaup

Dagana 4.-8. júlí verður Tax Free af öllum snyrtivörum í Hagkaup. Ef þig vantar eitthvað í snyrtibudduna en veist ekki hvar þú átt að byrja erum við með nokkrar skotheldar uppástungur.

Sjá alla fréttina

3. júlí 2019 : Hér er H&M

Þú finnur eina glæsilegustu H&M-verslun heims í Smáralind. Rúmlega fimm þúsund fermetrar stútfullir af nýjustu tísku fyrir konur, karla og börn og svo má ekki gleyma hinu sívinsæla H&M Home sem hefur heldur betur slegið í gegn hér á landi.

Sjá alla fréttina

2. júlí 2019 : Förðunarráð fræðinganna

Heimsins bestu förðunarfræðingar luma á hinum ýmsu leyndarmálum. Hins vegar eru nokkrar snyrtivörur sem margir hverjir eiga sameiginlegar og hafa valið fram yfir aðrar um árabil. Hér eru nokkrar þeirra en þær fást að sjálfsögðu allar í Smáralind.

Sjá alla fréttina

1. júlí 2019 : Ferðalag um landið fagra

Stærstu ferðahelgar ársins eru framundan og því ekki úr vegi að skipuleggja hvaða ferðafélagar fá að fljóta með. 

Sjá alla fréttina

28. júní 2019 : Mikilvægt að leggja sitt af mörkum

Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður er ein þeirra sem selur fötin sín í Extraloppunni sem opnaði með pompi og prakt í gær. Hún segir mikilvægt að allir leggi sitt af mörkum fyrir komandi kynslóðir og hugi að neyslumynstri sínu. Auðvelt og þægilegt sé að gefa flíkum, fylgihlutum og heimilisvörum framhaldslíf í Extraloppunni.

Sjá alla fréttina

27. júní 2019 : Útsala, útsala!

Við kíktum á útsölurnar sem eru í fullum gangi og fundum ótal gersemar. Hér er brot af því besta.

Sjá alla fréttina

27. júní 2019 : Steldu stílnum frá VB

Nú þegar útsölurnar eru hafnar fannst okkur tilvalið að fá innblástur frá stílgoðinu Victoriu Beckham. Hún klæðist gjarnan klassískum flíkum sem þú ættir að geta fundið á góðum díl í Smáralind þessa dagana.

Sjá alla fréttina

26. júní 2019 : Ég fer í fríið

Við völdum smart flíkur og fylgihluti sem smellpassa með í sumarfríið, hvort sem planið er Cannes eða Kópavogur.

Sjá alla fréttina

21. júní 2019 : Hér er Leikandi laugardagur

Hér er Leikandi laugardagur og sannkallaður gleðidagur fyrir alla fjölskylduna þann 22. júní. Risaklifurveggur, ískrap, andlitsmálning, pop-up leikvöllur, tilboð í Smárabíó og margt fleira.

Sjá alla fréttina

19. júní 2019 : Leynda perlan Energia

Veitingastaðurinn Energia hefur um árabil boðið upp á mat sem leikur við bragðlaukana og stendur alltaf fyrir sínu.

Sjá alla fréttina

19. júní 2019 : Hér er AIR

Okkur þykir skemmtilegra að æfa í flottum fötum. Það er staðreynd. Leggjum teygða stuttermabolnum og joggingbuxunum frá því um aldamótin. Kíktu við í AIR, Smáralind og gerðu vel við þig og njóttu þín í ræktinni.

Sjá alla fréttina
Síða 15 af 17