Hér er Leikandi laugardagur

21. júní 2019

Hér er Leikandi laugardagur og sannkallaður gleðidagur fyrir alla fjölskylduna þann 22. júní. Risaklifurveggur, ískrap, andlitsmálning, pop-up leikvöllur, tilboð í Smárabíó og margt fleira.

Komdu á Leikandi laugardag í Smáralind og eigðu frábæran tíma með fjölskyldunni þar sem heilmargt skemmtilegt verður um að vera. 

Leikandi dagskrá kl. 13-16

 • Risaklifurveggur verður úti við D-inngang (Hjá H&M á 2. hæð)
 • Svalandi ískrap frá Smáraís verður í boði
 • Hoppukastali verður á svæðinu á milli Lyfju og Zöru á 1. hæð
 • Gladiator hringur verður hjá H&M á 1. hæð
 • Andlitsmálning fyrir lítil og stór kríli
 • Pop-up leiksvæði frá Smástund verður fyrir framan Dýrabæ

Fleira spennandi...

 • Smárabíó - Aðeins 995 kr. á allar myndir til kl. 18 og 40% afsláttur af leiktækjakortum
 • XO - Ís fylgir öllum barnamáltíðum
 • O´learys - Frítt í körfubolta og Crazy Light spil fyrir krakka í mat
 • Nói Siríus gefur Pop Rocks sleikjó á meðan birgðir endast
 • Útilíf kynnir tjöldin fyrir sumarútileguna
 • Comma - Sumargleði, valdar vörur á 40-60% afslætti
 • Penninn Eymundsson - 30% afsláttur af sumarleikföngum, litabókum, litasettum og andlitslitum. 25% afsláttur af spilum og Bullyland fígúrum. Allir krakkar fá litasett í kaupauka á meðan birgðir endast
 • Gjafaleikur Icewear - Mátaðu eitthvað í búðinni, settu mynd af því á Instagram og merktu #icewearmagasin.
  Ein mynd verður valin kl. 17.30 á laugardaginn og fær eigandi hennar 20.000 kr. gjafabréf í verðlaun.  
 • Gallerí Sautján - 30% afsláttur af völdum vörum
 • Karakter - 30% afsláttur af völdum vörum

 Góða skemmtun