Útsala, útsala!

27. júní 2019

Við kíktum á útsölurnar sem eru í fullum gangi og fundum ótal gersemar. Hér er brot af því besta.

Hversu sætir við sumardress eða gallabuxur? Zara, 2.495 kr.

Sumarkjóll fyrir litlar skottur. Zara, 2.595 kr.

H&M, 300 kr.

Dásamlega mjúk og falleg ullarföt á bæði kynin eru á 40% afslætti í Name it.


Calvin Klein er á 30% afslætti í Gallerí 17.

North Face-jakki á 30% afslætti í Útilíf. Fullkominn í útilegur og útihátíðarnar framundan.

Við kolféllum fyrir kimono-unum í Cortefiel. Nú á helmingsafslætti.

30% af völdum vörum í Air.

50% af í Cortefiel.

Púðaver, 1.495, H&M Home.

Þessir hittu okkur beint í hjartastað. Nú á 40% afslætti í GS skóm, Smáralind.