Brúðkaupsfín

9. júlí 2019

Ef þú ert á leiðinni í brúðkaup eða fína veislu getum við hjálpað þér með höfuðverkinn sem vill fylgja vali á dressi við hæfi.

Það er engum blöðum um það að fletta að guli liturinn er sá allra vinsælasti í sumar. 

Carolina Herrera

Sinnepsgulur kjóll, Karakter, 34.995 kr.

Vila, 6.990 kr.
Á útsölu í Karakter.

Ekki vera hrædd við að klæðast dýramynstri.

Dolce & Gabbana

Leopard-pils og skyrta er gott kombó. Selected, 14.990 kr.

Notes du Nord-kjóll, Karakter.

Zara, 5.595 kr.


Notes du Nord-samfestingur á 40% afslætti. Karakter, 20.997 kr.


"Statement"-eyrnalokkar eru fylgihlutur þessar árstíðar og gullið er enn vinsælla en silfur.


Zara, 1.595 kr.


Lindex, 1.599 kr.

Zara, 1.595 kr.


Vila, 1.590 kr.


Lindex, 1.399 kr.

Kjóll í blómamynstri klikkar seint þegar brúðkaup eru annars vegar.

Þessi gullfallegi blómakjóll er á helmingsafslætti í Karakter þessa dagana.

Nú má heldur betur leika sér með sterka liti og jafnvel neon.

Vila, 11.990 kr.


Zara, 4.995 kr.

Nude hælar ganga við allt.

Kaupfélagið, 15.995 kr.


Kaupfélagið, 17.995 kr.

Liturinn Bubble Bath úr naglalakkalínu OPI er einn vinsælasti brúðkaupslitur allra tíma. OPI fæst í Hagkaup.

Karlmannsjakkar eru á helmingsafslætti í Cortefiel.

Cortefiel, 6.990 kr.


 

Selected, 24.990 kr.