Götumarkaður og enn meiri verðlækkun á útsöluvörum

26. júlí 2019

Útsölunni lýkur með götumarkaði dagana 27. júlí til og með 3. ágúst. Á götumarkaðinum bjóða kaupmenn útsöluvörur á enn meiri afslætti. Þetta er því kjörið tækifæri til að gera frábær kaup fyrir þig og þína.

Komdu og freistaðu þess að finna útsölugersemar á frábæru verði.