Að frétta úr Smáralind
Fyrirsagnalisti
Skærbleikur er trendí í sumar
Það er engum blöðum um það að fletta að skærbleikur er einn heitasti liturinn í sumar. Þú finnur trend dagsins í Smáralind.
Sjá alla fréttinaBestu snyrtivörurnar
Nú hefur Lyfja opnað stærri og glæsilegri verslun í Smáralind. Af því tilefni fjöllum við um nokkrar af uppáhaldssnyrtivörunum okkar sem fást í Lyfju.
Sjá alla fréttinaJón og Óskar
Hjá Jóni og Óskari færðu skartgrip fyrir hvaða tilefni sem er. Útskrift, brúðkaup, afmæli eða ef þér dettur í hug að gefa tækifærisgjöf beint frá hjartanu.
Sjá alla fréttinaSumartrend
Þú getur verið viss um að finna heimsins stærstu trend í Smáralind. Eitt af því sem við sáum á allmörgum vortískusýningum stærstu tískuhúsa heims var beislitur í öllum blæbrigðum.
Sjá alla fréttinaWeekday
Weekday hefur opnað í Smáralind en keðjan er frábær viðbót inn í verslunarflóruna sem fer sístækkandi. Tískuáhugafólk hefur beðið opnunarinnar í ofvæni en búðin er stútfull af mínimalískum flíkum og fylgihlutum og margt þar að finna í anda tíunda áratugarins.
Sjá alla fréttinaMonki opnar
Sænska verslunarkeðjan Monki opnaði í Smáralind í morgun við góðar undirtektir. Löng röð myndaðist fyrir utan gullfallega verslunina og mikil stemning ríkti enda fengu fyrstu hundrað viðskiptavinirnir 40% afslátt. Verslunarkeðjan, sem var stofnuð árið 2006, blandar skandinavískum og asískum götustíl skemmtilega saman en verslunin sjálf er algert augnakonfekt.
Sjá alla fréttinaLíf og list
Líf og list í Smáralind er ein af þessum búðum sem fagurkerar geta gjörsamlega gleymt sér í. Hver einn og einasti hlutur gæti auðveldlega ratað á óskalistann okkar. Hér má finna brot af því besta.
Sjá alla fréttinaÞað heitasta í karlatískunni
Við tókum saman þau trend sem verða hvað mest áberandi í karlatískunni í sumar. Í Smáralind færðu allt það nýjasta og meira til.
Sjá alla fréttinaPartí, partí!
Hvort sem þig vantar innblástur að veitingaborðinu eða Buffalo-skóna fyrir Júróvisjónlúkkið, erum við með allt fyrir partíið á einum stað. Kíktu í Smáralind og gerðu falleg kaup.
Sjá alla fréttinaKlassískt og trendí
Góðar gallabuxur eru gulls ígildi og fallegur blazer-jakki er skyldueign hverrar konu. Hér koma hugmyndir að stíliseringu á þessum klassísku flíkum.
Sjá alla fréttinaAllt fyrir Júróvisjón
Verslanir Smáralindar bjóða upp á allt frá A-Ö þegar kemur að Júróvisjón-partíinu og lúkkinu í stíl við hvaða þema sem er. Við kíktum í búðirnar og fundum meðal annars latex-skó og hundaólar. Undirbúningurinn fyrir partíið byrjar í Smáralind.
Sjá alla fréttinaGleðjum mikilvægustu konuna
Móðurhlutverkið er óumdeilanlega það mikilvægasta af öllum í lífi okkar margra. Hvort sem þú kíkir í kaffi með mömmu eða vantar hugmyndir að mæðradagsgjöfum erum við með nokkrar góðar fyrir þig. Gerum vel við mömmu og njótum gæðastunda saman á sunnudaginn.
Sjá alla fréttinaNotaður fatnaður fær nýtt líf í Extraloppunni
Leigusamningur um opnun verslunarinnar Extraloppan í Smáralind hefur verið undirritaður. Extraloppan mun sérhæfa sig í sölu á notuðum fatnaði, húsbúnaði og hönnunarvöru en sömu eigendur hafa náð mjög góðum árangri með verslunina Barnaloppan.
Sjá alla fréttinaNespresso opnar í Smáralind
Nespresso hefur opnað í Smáralind. Verslunin verður staðsett á göngugötu Smáralindar á 1. hæð við hlið Vero Moda og Jack & Jones.
Sjá alla fréttinaFylgihlutir við fermingarfötin
Nú eru margir foreldrar og fermingarbörn að leggja lokahönd á fermingarundirbúninginn. Á endasprettinum er oft eitthvað smá sem vantar til að fullkomna fermingardressið.
Sjá alla fréttinaDIY fyrir fermingarveisluna
Við fengum hana Soffíu Dögg hjá Skreytum hús til að gefa okkur hugmyndir að skreytingum fyrir fermingarveisluna. Hér getur þú séð nokkrar góðar lausnir frá henni.
Sjá alla fréttinaKomdu á Páskabingó Smáralindar!
Páskabingó Smáralindar verður haldið laugardaginn 23. mars kl. 13. Hinn bráðskemmtilegi Lalli töframaður verður bingóstjóri og í verðlaun verða gómsæt páskaegg frá Nóa Siríus.
Sjá alla fréttinaKonukvöld Vinningshafar
Takk fyrir komuna á Konukvöld Smáralindar og K100. Hér má sjá hvaða heppnu Konukvöldsgestir hlutu happdrættisvinning.
Sjá alla fréttinaSjáðu stærri og enn glæsilegri Søstrene Grene
Verslunin Söstrene Grene hefur opnað aftur eftir gagngerar endurbætur og er nú enn stærri og glæsilegri. Verslunin er stútfull af litríkum og fallegum vörum en þar er nú að finna enn meira vöruúrval og betra aðgengi en áður.
Sjá alla fréttinaStílisti Smáralindar
Leitum að tískugúrú með fullkomið vald á samfélagsmiðlum. Stílisti Smáralindar er nýtt framtíðarstarf fyrir snilling sem getur verið allt í öllu í nýrri nálgun okkar á netinu.
Ef þú elskar tísku, hönnun og góðan mat - og að miðla þessu öllu á skemmtilegan hátt í máli og myndum þá er þetta spennandi tækifæri fyrir þig.