Jón og Óskar

31. maí 2019

Hjá Jóni og Óskari færðu skartgrip fyrir hvaða tilefni sem er. Útskrift, brúðkaup, afmæli eða ef þér dettur í hug að gefa tækifærisgjöf beint frá hjartanu.

Við kíktum í heimsókn í Jón og Óskar, Smáralind og kynntum okkur aðeins úrvalið.

Íslínan er ein stærsta skartgripalína Jóns & Óskars. Gullsmiðir þeirra sóttu innblástur hönnunarinnar í frostrósir og útkoman varð fjölbreytt og skemmtileg skartgripalína úr rhodiumhúðuðu silfri.


Úrvalið af giftingahringum er mikið en þessir þykja okkur sérlega fallegir. Verð frá 149.000 kr.

Fallegt úr er alltaf góð og klassísk gjöf. Verð: 59.000 kr.

115.000 kr.

Nú er móðins að blanda saman gulli og silfri. úr frá Maurice Lacroix, 123.700 kr.

105.000 kr.

Jón og Óskar selur Daniel Wellington-úr en þau eru ein allra vinsælustu úr síðustu ára.

Skartgripirnir frá Joanli Nor eru nútímalegir og smellpassa sem útskriftargjöf. Þeir eru líka á mjög hagstæðu verði.

Látlaus hönnun er málið í dag.

Stúdentastjarnan er sívinsæl gjöf.

Gullfallegir Swarovski-skartgripir fást hjá Jóni og Óskari.

Töffaralegt ljónahálsmen fer á óskalistann okkar!

Komdu endilega í heimsókn og skoðaðu úrvalið hjá Jóni og Óskari.