Gleðjum mikilvægustu konuna

10. maí 2019

Móðurhlutverkið er óumdeilanlega það mikilvægasta af öllum í lífi okkar margra. Hvort sem þú kíkir í kaffi með mömmu eða vantar hugmyndir að mæðradagsgjöfum erum við með nokkrar góðar fyrir þig. Gerum vel við mömmu og njótum gæðastunda saman á sunnudaginn.

Ef mamma er búin að nota sama gamla, góða ilmvatnið frá því um miðjan níunda áratuginn er góð hugmynd að bæta á birgðarnar. Eða jafnvel taka áhættu og prófa að splæsa í alveg nýjan og spennandi ilm?

Hagkaup - Smáralind

Gucci Bloom, Hagkaup, 10.299 kr.

Mynd af gullmolanum í fallegum ramma, þær gerast ekki mikið betri gjafirnar fyrir (m)ömmur.

Líf og List - Smáralind

Líf og list, 9.560 kr.

Ekki misskilja okkur, við kunnum að meta hverja einustu verðskulduðu hrukku. Aftur á móti hafa flestar konur gaman að því að eiga gott andlitskrem eða serum. Við mælum með EGF-dropunum til að vinna á fínum línum eða litaða dagkreminu frá Estée Lauder, sem frískar við á nóinu.

Hagkaup - Smáralind

Töfratvenna frá Bioeffect fæst í Hagkaup á 13.900 kr.

Bestu gjafirnar eru samverustundir og þær þurfa ekki að kosta mikið.
Bjóðum mömmu í kaffi.

Te og kaffi - Smáralind


Gamanmyndin Hustle með tveimur af okkar uppáhaldsleikkonum er frumsýnd föstudaginn 10.maí. 
Kíktu með mömmu í stelpubíó í Smárabíó!

Smárabíó - Smáralind


Prosecco, ostar og súkkulaði er fullkomin blanda. Þú færð það allt í Smáralind.

Mæðradagsgjöfin fæst í Smáralind


Spurning að láta fallegan blómavasa fylgja mömmudagsblómvendinum?

Mæðradagsgjöfin fæst í Smáralind

H&M Home


Æðisleg rúmföt frá Blómkolli fást í Líf & List.

Mæðradagsgjöfin fæst í Smáralind

Verð 16.980 kr.


Mikið úrval af mömmulegum hálsklútum fást hjá Comma.

Mæðradagsgjöfin fæst í Smáralind

Verð frá 4.900 kr.


Uppáhaldstímaritin hennar mömmu fást í Pennanum Eymundsson.

Mæðradagsgjöfin fæst í Smáralind


Hvort sem þú vilt skreyta heimilið fyrir helgina eða sýna mömmu ást með blómvendi, færðu hann hjá Bjarkarblómum.

mæðradagsgjöfin fæst í smáralind


Þú færð kósí náttföt fyrir hlýjar mömmur hjá Women´secret.

Mæðradagsgjöfin fæst í Smáralind


Breyttu baðherberginu í prívat-spa! Fullkomin gjöf fyrir þreyttar mömmur.

Mæðradagsgjöfin fæst í SmáralindMæðradagsgjöfin fæst í Smáralind

Hagkaup - Verð frá 4.399 kr.
Stakar vörur frá 799 kr.


Ilmur af sumri er í Body Shop og þar er líka hægt að gera góð kaup fyrir mikilvægustu konurnar í þínu lífi.

Mæðradagsgjöfin fæst í Smáralind


Ferðaskartgripaskrín er óvenjuleg en góð gjöf fyrir nútímakonuna.
#GIRLBOSS

Mæðradagsgjöfin fæst í Smáralind

Jens, 3.900 kr.

Bestu gjafirnar eru samverustundir og þær þurfa ekki að kosta mikið. Heimsóttu okkur í Smáralind um helgina og njóttu lífsins með uppáhaldskonunum þínum.